Vikan


Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 23

Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 23
I I Hver Þátttakandi — Það geta vel veriö margir — hefur sina eigin tölu, bara venjulegan hnapp. SíÖan kastar maöur tening, til að sjá hve langt má fsera ! hvert sinn. Varið ykkur ef þið lendið á stjörnu, þvi þá skeður eitthvað. L t>ú varst hrœddur við hvellinn — byrjaðu aftur. 6. Hver vann langstökkið — móOlrin eOa barn- ið? Biddu eina umferO og hugsaOu um það 15. Binn þolhlauparinn datt á hausinn, en það þýOir ekkert að standa og glápa — haltu éfram til númer 18. ia ÚralitaiteUtmrinn i hneíalailmum « «vo lega spennandi, aO þú verður aö biöa eina umferö. 23. Lokaspretturinn i 100 metra hlaupi hefur farið svo illa með taugarnar í þér, að bú verður að drattast til baka — til 7. 30. Reiölistir skólakennarans eru svo fallegar. að þú vilt helzt bíöa eina umferö. 35. Glímukeppnin er svo flókin, að þú skilur ekkert í henni — haltu áfiam til 50. 40. Einn áhorfanda stigur ofan á taernar ð þér —haltu áfram til 43. 44. Þú náOir því. aöeins aö sjá siOasta manninn 1 róörarkeppninni — byrjaðu alveg frá byrjun. 62. Vartu akki aO glépa á svana lélega tanmi*- leikara — hoppaðu til 57. 58. Glannalegt „kings“ i fótboltanum. Biddu eina umferö og hjálpaðu íkornanum til aö draga nálarnar úr fætinum. 64. Reiðhjólakeppnin gengur svo hratt, að þú getur skotizt til 68. 70. Heimsmet I stangarstökki, en hann svindl- aöi — íaröu aftur til 45. 79. Eins og þú sérö eru skylmingar hættulegur leikur — flýttu þér til 89. 85. Bara rólegur. Bara rólegur. Hér biður þú þangað til þú hefur fengiö upp flmm á ten- inginn. 90. er gullmedaiia. sam þú faerð kannske viO tackiXarl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.