Vikan


Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 26

Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 26
Jólin sem hurfu. Framhald af bls. 17 Egg þessi átti hann geymd úti i eyju einni, þar scm œðarfuglinn verpur þúsundum saman. Þekki ég ekki ncinn stað, þar sem safna má slíkum ógrynnum af eggjum. Við ákváðum að skreppa þangað með honum, Svírinn og ég, bæði til þess að hreyfa okkur og hundana svoiitið, og eins gat það alltaf átt sér stað, að björn yrði á leið okkar. Við beittum því hundunum fyrir sleða og ókum af stað. Það var dálitill stormur, en ekki svo að hraustir karJmenn teldu nokkuð að veðri. Við vorum ekki með neinn farm á sleðunum, svo við gátum ekið allt hvað af tók. Við espuðum hundana sem mest við máttum og þetta varð 26 VIKAN VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ AUGLÝSA TÖMSTUNDABÚÐIN Aðalstræti 8. - Sími 24020. harðasta keppni, þangað til við fór- um að þreytast; þá létum við liund- ana sjálfa um það hve hratt bar yfir. Ég veitti þvi að sjálfsögðu at- hygli að stormurinn færðist nokk- uð i aukana, og snjó var tekið að skafa, en ég hugði að brátt mundi lygna aftur. Það var kominn lága- skafrenningur með ísnum, „gólf- sóp“, eins og Eskimóarnir kalla það. En þcgar við náðum út i eyna, þar sem eggjaforðinn var geymdur, hafði hvesst enn og skafbylurinn aitkizt að mun, og á meðan við vor- um að velta steinunum ofan af eggjagryfjunni, skall á fúlasta liríð. Ekki vildum við samt snúa licim eggjaiausir, fyrst við á annað borð vorum komnir út í eina, og héldura því áfram að bisa við grjótið. En þegar við gátum loks haft hcndur á eggjunum, var komið slikt hvass- viði’i og hríðin þar eftir, að óðara fcnnti í gryfjuna og tafði það mjög fyrir okkur. Við höfðum meðferðis skinnbelgi undir eggin, nú var ])að allt eins mikið af snjó og eggjum, scm i þá fór, því að við sáum ekki út úr augunum og urðum að láta það ráðast. Ekki veit ég hvort við vorum búnir að ná helmingnum af þvi, sem við ætluðum okkur að taka, þegar Qolugta lýsti allt í einu yfir þvi, að nú gæti hann ekki staðið i þessu lengur. Þá voru þrir belgirnir að visu fylltir, en ég geri ráð fyrir að mest hafi þó verið i þeim af snjó, og nú var bezt að halda heimleið- is, sagði hann. Það leit út fyrir .að það færi að hvessa eitthvað, saglji hann, og þarf ég ekki að taka það fram, að mér fannst liann hafa lög að mæla, því að nú var komið ofsa- rok. Það var grýtt þarna i eynni, og ég datt hvað eftir annað, þar eð ógcrlegt var að stikla á steinunum. þegar ekki sást spönn frá sér fyrir hrið. Við höfðum skilið hundana eftir fyrir sleðunum úti á isnum; þcgar við komum þar að, voru þeir lagztir í skjól við sleðana. Það tók langan tlma að koma þeim af stað, og ekki var heldur nokkur leið að sveifla svipuólinni svo að gagni kæmi í þessu veðri. Veðurhæðin var nú orðin svo mikil, að okkur var ógcrlegt að sækja móti storminum og urðum að krækja til strandar til þess að komast nokkuð áfram. Það skefur hraðast með ísn- um, mun hraðara en í höfuðhæð og fyrir bragðið var ógerlegt fyrir hundana að halda stefnunni. Það var fullerfitt fyrir okkur. Við grilltum ekki i sleðann, sem var næst á und- an. Það var skollið yfir slíkt óveð- '»r, að þeir einir geta gert sér grein fyrir-því hvernig allar aðstæður voru, sem liafa sjálfir einhvern tima h

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.