Vikan


Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 21.12.1961, Blaðsíða 28
51. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 46. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR, E'skihlíð 8, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn. Heimilisfang. Lausn neðan. á 46. krossgátu er hér að = - = a 1 1 t = 6 1 m u r = r = = = = f a 0 = á s = a n n a m = V 0 r K u n n = k a f i = s a i e = K á k s = = = s í s í = r ú t t = r = u = = = u a t = a k k r a k a n n = = = n = a s k = a a ö a 1 = d u 1 a d r u n a s r r a k o 1 k r a u m a r j a k 1 r = ó g 1 e P u r e f = d 3 0 n í. s k U r p a g = y f i r n r n K u r r = P r = k j ó t 1 a a f 1 ö u m i n k a r a = r æ r ö i = r k a n 1 e = á r g a 1 i k r s k ó a a r h ó g g f a 1 ú ö , ! ,• d!2a!JMu.!!2Irí: J Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri Draumráðandi. Síðastliðna nótt dreymdi mig draum, sem mig langar til að biðja þig um að ráða fyrir mig. Mig dreymdi að mér fannst ég vera að giftast manni, sem mér fannst vera útlendingur. Hann gaf mér tvo hringi, annar var mjór einbaugur, en hinn var aftur á móti með mörg- um mjög fallegum steinum á. Við giftumst, án þess að fjölskylda mín hefði hugmynd um og þegar for- eldrar mínir fréttu að ég væri gift, urðu þau alveg óð og heimtuðu að við skildum. Mér fannst að cf að þeim tækist að skilja okkur hjónin í sundur þá myndi ég deyja. Ekki varð draumurinn lengri. Ég vona að þú getir ráðið drauminn fljótt. Er slcriftin herfileg? Með kæru þakklæti. Anna. Svar til Önnu. Draumur þessi er tákn um að þú lendir í illdeilum við ástvin þinn. Hringirnir eru tákn um kærastann, en giftingin er í þessu tilfelli tákn um deilur, sem standa í sambandi við ættingja þína. Hins vegar gefur draumur- inn ekki tilefni til að segja um hvernig þessu lyktar. Um skrift- ina er það að segja að hún er allgóð. Ég gæti trúað að þú fengir átta fyrir hana ef meta ætti hana eftir einkunnum. * >-• - ' '■r Kæri Draumaráðningamaður, Eina nóttina dreymdi mig að ég væri stödd í samkvæmi og vorum við þarna nokkrir krakkar. Vorum við að ræða um hringina okkar. Við stelpurnar vorum allar með hringi en enginn strákurinn nema einn. Hann var með gullhring með hvítri perlu í miðjunni. Fannst mér að ég og þessi strákur værum ein einhvers staðar og dró hann þennan hring á fingur mér, en viö hlógum og sögð- Ungfrú Y ndisfríð Ungfrú Yndisfríð er nú orðin þekkt persóna með þjóðinni og rausnarleg eins og allir vita, því hún veitir verð- laun í hverri viku: Þið eigið að finna dagbókina hennar, sem hún hefur falið einhvers staðar í blaðinu. Ungfrú Yndisfrið vill vekja athygli á því, að allmargir vinningar eru ósóttir og það hefur aldrei verið meiningin, að blaðið sendi þessa vinn- inga út, heldur verða vinnendur að vitja þeirra. Þegar um er að ræða hluti eins og fatnað, er að sjálfsögðu tilgangslaust að senda slíkt án þess að vita númer það, sem viðtakandi notar. En nú breytir Ungfrú Yndisfrið til, leggur undirföt og náttföt á hilluna i bili og fyrst um sinn verða verð- launin: STÓR KONFEKTKASSI sem viðtakandi fær sendan heim, svo framarlega, sem heimilisfang fylgir seðlinum. Það geta vist allir notað sama númer af konfekti. Dagbókin er á bls........... Nafn. Sími: ............... Heimilisfang. Síðast þegar dregið var úr réttum lausnum, hlaut verðlaunin: SIGURDlS SÆMUNDSDÓTTIR, Lyngbrekku 19, Kópavogi. um að hringurinn væri alltof stór, en þegar liann ætlar að taka hring- inn af mér, þá komst hann ekki fram af fingrinum á mér og i því vaknaði ég. Sunna. Svar til Sunnu, Að gullhringurinn skyldi fest- ast á þínum fingri gefur tilefni til ýmissa bollalegginga. Draum- urinn gefur til kynna að sam- band ykkar aukist smátt og smátt, jafnvel að þið gerið ykkur ekki grein fyrir afleiðingunum fyrr en um seinan, en þá er auðvitað ekkert um annað að velja en gifta sig í snatri. Það er náttúrulega engin neyðarúrlausn því ég hygg að það verði báðum aðilum til hinnar mestu ánægju. Kæri Draumaráðandi, Mig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig draum. Það var svoleiðis að mig dreymdi að ég væri að tala við strák, sem ég þekki og hann bið- ur mig að lofa sér að skoða hring, sem ég er með á baugfingri og ég tek hringinn af mér og set hann á litla fingur á honum en fingurinn visnar nærri af og við stóðum bæði stirð og horfðum á hringinn. Með fyrirfram þökk, Inga. Svar til Ingu. Að þú skyldir lána piltinum hringinn er tákn þess að þú gef- ur honum eitthvað af ást þinni. Samt sem áður virðist sú þróun mála ekki heppileg þar sem fing- ur hans visnar undan hringnum, sem bendir til að ást hans til þín kólni fyrr en ykkur varðL 28 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.