Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 18
í fullri alvöru:
Orannsakaðir
atvinnumöguleikar
Búskapur flestra menningarþjóSa
er nú að meira e<5a minna leyti
skipulagSur á vísindalegan hátt. At-
vinnuvegirnir ern athugaSir vís-
indalega af sérfró<5um mönnum, sem
skila sfðan áliti og mæla með breyt-
ingum, samkvæmt þeim niðurstöð-
um, sem rannsókn þeirra hefur leitt
í ljós, og þykir ekkert sjálfsagSara
en tillögur þeirra séu teknar til
greina, bæSi af einstökum aSilum
og stjórnarvöldum. Þykir þessi til-
högun reynast svo vel, að annað
þjóðarbúskapariag er nú talið úrelt,
og þær þjóSir „vanþroska“, sem
enn hafa ekki söSlaS yfir á vísindin
og sérfræðingana á því sviði.
Eins og er stöndum við þarna
mitt á miili. Eriendir sérfræðingar
hafa aS vísu veriS fengnir til aS
athuga þjóSarbúskapinn í heild, og
hafa innlendir sérfræSingar veriS
þeim til aSstoSar. Hins vegar hafa
einstakir atvinnuvegir litt veriS
rannsakaSir vísindalega, og gegnir
slikt eiginlega furSu, þar sem þeir
eru þó undirstaða þjóðarbúskapins,
Þó munu þrjár helztu atvinnugrein-
arnar, útgerðin, landbúnaðurinn og
iðnaSurinn, hafa eitthvaS verið at-
hugaðar, án þess þó að þær athug-
anir hafi leitt af sér nokkrar veru-
legar breytingar að þvi er séð
verður.
Aftur á móti virðist einn atvinnu-
vegur hafa orðið algeriega útund-
an, og það ekki sá ómerkilegasti,
þar eS vitað er, að þeir sem hann
stunda, bera yfirleitt mun meira
úr býtum en hinir, sem starfa við
sjávarútveg, landbúnað eða að ann-
arri framleiSslu. Þessi atvinnugrein
krefst ekki heldur neinnar sérþekk-
ingar eða sérmenntunar, ekki einu
sinni landsprófs, svo segja má að
hún standi öllum opin. Má harla
einkennilegt teljast, að hún skuli
enn vera óháð allri opinberri at-
hugun, að hvergi munu einu sinni
liggja fyrir neinar tölur um þaS,
hve þeir séu margir sem hana
Aukið fegurð augnanna með Kurlash augnsnyrti-
vörum,
Oíurlash
Fæst í snyitivöruverzlunum.
Heildsölubirgðir: H. A. TULINIUS
stunda, annaðhvort að einhverju
leyti eða sem ævistarf.
Þessi atvinnugrein kallast pólitik
á lélegri íslenzku.
Sennilega mun hlutfallstala þeirra,
sem af henni lifa að einhverju eða
öllu leyti, hvergi hærri en á fs-
landi og að öllum likindum er hún
hvergi jafn arðbær. Þó munu þeir
sárafáir, ef nokkrir eru, sem skrá
það á opinberar skýrslur að þeir
lifi af pólitík. Einhverra hluta vegna
er eins og menn skammist sin fyrir
að Víðurkenna það; gengur sú
minnimáttarkennd jafnvel svo langt,
að flestir þeirra, sem af pólitík lifa,
láta kalla sig starfsmenn við ýmiss
fyrirtæki, sem þeir koma þó aldrei
nálægt, eingöngu til 1)088 að þurfa
ekki aS viðurkenna að þeir hafi
pólitík að atvinnu. Væri því treyst
á skattskýrslur og manntalsskýrsl-
ur sem heimildir, mundi það koma
i Ijós að það væri eingöngu ráð-
herrarnir, sem hefðu pólitíkina að
atvinnu ,hér á landi og þó aðeins
á meðan þeir sitja í ráðherrastól-
unum.
Þetta veit aliur alinenningur aS
er hin mesta blekking.
f rauninni lifa allir þeir á
pólitíkinni, sem hlotið hafa embætti
og annað starf sökum póiitiskrar
starfsemi sinnar í hinum ýmsu
flokkum, jafnvei þótt þeir svo stundi
það starf af trúmennsku — en þess
munu finnast dæmi. Þcir munu þó
enn fleiri, sem hafa ekki einungis
hlotið embætti sitt eða starf fyrir
atbeina þess flokks er þeir fylgja,
lieidur eiga þeir það og eingöngu
aðstöðu sinni innan flokksins að
Bergþóra skrifar um
Hamingja barna
Hvers vegna halda ungmennin sig
úti á kvöldin? Hvers vegna una þau
sér hvergi nema í sollinum, hvers
vegna sækja þau út á götuna, hvers
vegna sækja þau veitingahúsin og
aðra viðsjárverða staði? En þó fyrst
og fremst — hvers vegna una þau
sér ekki heima? Hvers vegna tolla
synir okkar og dætur ekki heima
nokkurt kvöld?
Á öllum öldum hefur eldri kyn-
slóðin haft sitthvað út á þá yngri
að setja, en það er þó spurning hvort
sambandið milli barna og foreldra
hefur nokkurntima verið jafn al-
varlega stórhnökrótt og einmitt nú.
Préttir dagblaðanna tala þar sínu
máli. Óregla unglinga í bílum virðist
takmarkalaus. Skólatelpur eru neydd-
ar til að giftast vegna þess að þær
eru orðnar barnshafandi. Börnin
vilja á allan hátt vera sem óháðust
heimilinu og lifa sinu lífi utan veggja
þess.
Vandamál þetta er rætt i blöðum
og útvarpi og á foreldrafundum. En
hver er árangurinn? Ég ræddi þetta
mál fyrir nokkru við konu eina, rit-
höfund, sem lengi hefur verið búsett
í Suður-EVrópu, er sjálf móðir —
og það meira að segja góð móðir.
Ég tel það aðalástæðuna, sagði hún,
að hér virðast foreldrarnir veita
börnum sínum allt, nema það sem
mest á ríður — hinn fórnandi kær-
leika. Þau sýna börnunum umhyggju,
þakka að þeir halda því. Það verður
því ekki annað sagt, en þeir hinir
sömu lifi á pólitikinni.
Og þá eru ótaldir allir þeir hinir
mörgu, sem gert hafa pólitlkina að
sinni aðalatvinnu, en eru þó skráðir
í annað starf i því skyni aö breiða
yfir það — hamingjan má vita
hvers vegna, þvi að hver einasti
maður veit á hverju þeir lifa, og
lifa góðu lifi, enda getur slfkt ekki
leynzt i ekki fjölmennara þjóðfé-
lagi.
Út í þá sálma skai þó ekki farið
lengra að sinni. Hins vegar skai
á það hent, að pólitikin virðist ekki
einungis arðvænlegasta atvinnu-
grein, sem um getur hér á landi,
heldur og sú atvinnugrein, sem allt
að því ótakmarkaður fjöldi lands-
manna getur lifað af.
Hvers vegna eru hinir gifurlegu
atvinnumöguleikar á þvi sviði ekki
visindalega rannsakaðir af sérfróð-
um mönnum? Fyrst þeir eru slikir
án nokkurs vísindalegs skipulags,
hvílíkir gætu þeir þá ekki orðið ef
þeim væri komið á visindalegan
grundvöll, samkvæmt athugunum,
útreikningum og tillögum hagfræð-
inga og annarra sérfræðinga. Gæti
þá ekki jafnvel orðið sú raunin, að
öll þjóðin gæti lifað góðu lífi af
pólitikinni eingöngu, svo leggja
mætti niður bæði útgerð og land-
húnað og aðrar tapatvinnugreinar,
sem nú eru reknar með fríðinda-
og styrkjafyrirkomulagi?
Þarna virðist um að ræða mögu-
leika, sem ekki má láta óathug-
nða ...
Drómundur.
konur og karla
okkar er í veði
hvað fatnað, híbýli, leikföng og allt
þessháttar snertir, og allur aðbúnað-
ur og menntun verður að vera fyrsta
flokks.
En hvaða máli láta börnin sig það
skipta, hvort eitt eða annað er fyrsta
flokks? Það sem þeim riður mest á,
er að foreldrarnir, og Þá einkum
móðirin, séu heima á kvöldin en láti
félagsstarfsemi og skemmtanir ekki
verða til Þess að heimilið skorti hinn
eina sanna grundvöll. Það sem skiptir
börnin öllu máli er að þau finni að
foreldrarnir hafi tíma til að sinna
þeim. Þær mæður, sem meta félagslíf
og samkvæmisframa meir en bðrn
sín, eiga ekki skilið að eignast börn.
Að minnsta kosti geta þær ekki kennt
öðrum en sjálfum sér um, ef illa fer.
Móðir, sem ekki á þann fórnandi
kærleika sem með þarf til að neita
sjálfri sér um slíkt, barnsins vegna,
en telur umhyggjuna nægja, skilur
ekki hlutverk sltt.
Því miður er þetta alltof satt, þótt
manni þyki kannski hart að verða
að viðurkenna það. Við höfum í svo
mörgu að snúast, að við höfum ekki
tíma til að vera mæður. Einu kvöld-
in, sem við erum heima, eru þau
þegar við bjóðum gestum og höldum
samkvæmi. Og hve oft svörum við
ekki ástarþörf barnsins þessum orð-
um: — Ekki í kvöld. Ég þarf að fara
út ...
Franih. á bls. 42.
18 VIKAfí