Vikan


Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 42

Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 42
Hann gekk norður Afríku. Frh. tjaldið. Fylgdarlið hans virtist ætla aö ráðast á tjaldið, en þegar byssun- um var beint að því, lét það kyrrt. Kóngurinn hélt því fram að hann væri saklaus, en að lokum bað hann um leyfi til að tala við tvo af mönn- um sínum og stuttu seinna komu þeir með fatnaðinn. En það þótti þeim félögum ekki nóg. Þeir kröfðust að fá líka myndavélarnar og mælinga- tækin, en villimennirnir hristu að- eins höfuðin. Þá tóku félagarnir upp annað ráð. Þeir héldu konunginum og smöluðu saman hjörðunum og neituðu að afhenda þær fyrr en tækin væru komin í leitarnar. Liðs- 42 IiIAX safnaður mikill var i dalnum og stríðsmenn söfnuðust saman i hæð- unum. Þeim virtist sama um kon- ung sinn, en öðru máli gegndi um nautgripina. Loks komu sendimenn til Grogans og Sharps og sögðu að þeir gætu ekki komið með tækin. Það hefði hvorki verið hægt að éta þau né nota þau til klæða og þess vegna hefði þeim verið hent i hyldjúpt gljúfur, sem ómögulegt væri að komast niður i. „Við biðjum ykkur að fara héðan og láta okkur í friði“, sögðu þessi náttúrubörn grátandi. — Og Grogan og Sharp iétu bæði nautgripina og kónginn lausan og héldu brott eftir að hafa beðið óbætanlegt tjón. Niðurlag í næsta blaðL Bergþóra skrifar ... Framhald, af bls. 18. Hafið bið í rauninni aldrei veitt því athygli hvílíkri tryggð börn taka við þá, sem hafa tíma, eða gefa sér tíma til að sinna þeim? Ræða við þau, segja þeim sögur og hlusta á þau ræða sín hugðarefni? Þar finna þau þá svörun, sem þeim er dýrmæt- ust. Við getum aldrei keypt okkur und- an foreldraskyldunni með því að kaupa börnum okkar góðan fatnað, veita þeim fyrsta flokks húsnæði, sjá þeim fyrir dýrum leikföngum og sýna þeim hina svokölluðu umhyggju. Um- hyggjan getur aldrei komið í stað kærleikans. Og við verðum að gæta þess að börn, jafnvel á imga aldri, eru glöggskyggnari en við hðldum. Þau sjá í gegnum allt það hismi og hjóm, sem við látum blinda okkur eða villa okkur sýn. Við ættum því að hugsa okkur tvisvar um áður en við förum I boð eða á fund næst og kveðjum barnið, að sjálfsögðu mjög ástúðlega, með orðunum: — Ég verð að fara út i kvöld ... ^ Leynilögregluþraut. Framhald af bls. 28. í herbergið þar sem leigjandinn ungi, ungfrú Longwell lá lífvana á gólfinu við arininn. Eftir skyndirannsókn fullvissaði dr. Walnut sig um það að stúlkan væri dáin. Hún hafði verið drepin með höggi á hnakkann. Skyndilega fór vekjaraklukka að hringja hátt og hvellt, og dr. Walnut rétti sjálfkrafa út hendina til að stöðva hana. — Snertið hana ekki, hrópaði Hur- lock snöggiega, en bætti síðan við lægri röddn: -— Nema því aðeins að þú viljir komast, á listann yfir grunað fólk ... Það er ekkert sérstakt við þessa vekjaraklukku, sagði frúin. — Hún hringir ávallt á þessum tíma. Ung- frú Longweli vinnur í hattabúð og hún fer ávallt á fætur kl. 7.30. — Hvenær komust þér að því að hún væri látin? tók Hurlock fram i fyrir henni. — Fyrir stundarfjórðungi síðan. Ég fór niður i eldhúsið til að hita te kl. 7. Þegar mjólkurpósturinn kom, ætlaði ég að fara inn til að ná í mjólkurflösku ungfrú Longwell, en þá lá hún hér . .. — Hvenær kom hún heim i gær- kveldi? spurði Hurlock. — Það veit ég ekki, sagði konan. — Ég var hjá systur minni allan dag- inn og kom ekki heim fyrr en um kl. 20, og fór þá beint í rúmið .... ég er of gömul til að vera lengi á fótum á kvöldin .... — Búa aðrir hér I húsinu? — Nei, ungfrú Longwell var alein I húsinu í gærkveldi. Einhver hlýtur að hafa vitað að ég væri ekki heima, og .... þeir hljóta að hafa haldið að hún ætti einhverja peninga. En það átti hún aldrei. Hún skuldaði mánuð af húsaieigunni. Snapham sá að sendibréf lá á arin- hillunni. 1 þvi var tilkynnt að ung- frú Longwell hefði erft nokkra dýr- mæta skartgripi, sem hún hafði feng- ið afhenta daginn áður. Á borðinu voru nokkrar flauelsfóðraðar ðskjur, sem sýnilega höfðu verið utan um skartgripina. Þær voru tómar. — Gimsteinar og handjárn hafa Þann eiginieika sameiginlegan, að hvorttveggja glitrar þegar sólin skin á það, sagði Hurlock. — Snapham, ég held að þér verðið að sýna frú Hilldown armböndin okkar. Horfið vei á teikninguna og vitið hvort þér getið fundið lausnina áður en Þér lesið það sem hér fer á eftir. Lausn a leynilögregluþraut: •uxieti uio5f UMopniH ujj qb jijjo -g -b -a q ‘oggj 'PI Oiurnjj QTJ3A iQjeij QiQjour qb jn IQBUinej jpoijnn 'ST‘9 'iJi Qipp Jnjeii u0ú jo ‘unSjoui njsæu O0‘i n uubjb -fJieA Jnns QBje3 i^jfe jnjeij umunjs qb jAcj ‘uinunsjA qia jjjfsjq QIjeA QBAqjjie jnjaq ubqis ue ‘jjnp uriq JBSeq ‘ipuBquiBs jn uuiQBjqjBj qijij B2anu£sQnu jnjeq uu>nnjs -gx‘9 JJ -u£s umuiujB ? UBJjJiniiisuSBuijBH

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.