Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 11
en ég vaknaði við að lykli var
snúið í skrá, heyrði kallað á
Vasco með nafni og skynjaði,
frelcar en ég sæi eða heyrði,
hreyfingar hans i myrkrinu, þeg-
ar hann gekk út um klefadyrnar.
Einu hljóði veitti ég þó athygli
— járn glamraði við járn. Það
var jjó ekki fyrr en nokkru
seinna að ég gerði mér grein fyr-
ir uppruna þess. Vasco var i
lilekkjum. Og svo var ég blind-
aður sjálfmeðaumkun, að það
vakti einungis hjá mér þá spurn-
ingu, hvers vegna ég hefði ekki
líka verið lagður i hlekki. Þá
var grunnum pjáturdiski ýtt til
min, undir hurðina. Ég skreið
þangað eftir steinlögðu gólfinu
og gleypti í mig köld hrísgrjón-
in, Sofnaði svo aftur.
íig vaknaði ekki við það, lieg-
ar Vasco var leiddur inn í klef-
ann aflur, mörgum klukkustund-
um seinna. Ég brá blundi við
óminn af rödd hans, eins og þeg-
ar kafari náigast aftur yfirborð-
ið og birtuna. Enn var ég ekki
t'arinn að venjast dyflissudvöl-
inni og enn var mér það martröð
að vakna í myrkrinu, gera ráð
fyrir að konan, sem maður ann,
liggi við hlið sér, rétta út hönd-
ina til að kveikja, hvisla nafn . . .
verða svo allt í einu ljóst hvar
maður er staddur. Þetta hræði-
lega bil milli svefnsins og vök-
unnar á meðan hugurinn reikar
yfir landamærin — það er snar-
an, sem fanginn losnar aldrei úr.
Vasco sönglaði, Það var undar-
Þeir náðu í hann á
hverjum degi í dýílissuna
og misþyrmdu honum.
Hann var máttfarinn og
blóðugur þegar hann
kom aftur, en það fannst
engin beizkja í rödd
hans, þegar hann sagði
mér frá því.
legur söngur á annarlegu máli,
sem ég kannaðist ekki við, en
reyndi að átta mig á. Þegar hugs-
un mín tók að skýrast, þótlist ég
þekkja hið dularfulla hljómfall.
Þetta var hebrezkur sálmur. Vas-
co baðst fyrir.
Ég dró það að ávarpa hann
þangað til söngurinn hljóðnaði.
„Senor Vasco?“
í þetta skiptið færði hann sig
ekki nær mér í myrkrinu og það
leið nokkur stund, áður en hann
svaraði. Og þegar hann tók til
máis var röddin hljómvana eins
og hana skorti allan þrótt. „Ég
vona að ég hafi ekki orðið tii
þess aö vekja þig‘?“ sagði hann.
„AIls ekki. Þetta er fallegur
sálmur".
„Hann er mjög forn“.
itödd hans gaf til kynna að
hann vildi taia sem fæst. En mér
var það svo mikilvægt, eins og á
stóð, að heyra mannlega rödd.
Ég spurði: „Er langt siðan þú
komst aftur? Ég heyrði ekki þeg-
ar þú komst inn“.
„Það er drjúg stund síðan",
svaraði Vasco. „Ég . . .“ Rödd
hans brast skyndilega og hann
rak upp lágt sársaukavein, sem
hijoonaói i miðjum kliðum, eins
og hann hel'ði gripið höndinni
lyrir munn sér.
Ég spratt á fætur, æddi yfir
kielagoifið, rak mig svo harka-
jega á staihurðina að ég braut
g.eraugun, sem ég hafði haldið
a einhvern duiarfullan hátl, þeg-
ur hermennirnir börðu mig i and-
niið. bem nærsýnum manni varð
mer þaö fyrst fyrir að leggjast
a linen og þukla gólfið, ef vera
niæúi að ég finndi gleraugun.
rmgur minir snertu andiit Vasco
og eg fann að það var vott. Ég
laut að honum, drap tungu-
broddinum á vanga hans og fann
að það var blóð.
Vasco svaraði ekki spurningu
minni, og ég komst að raun um
að hann var meðvitundarlaus. Ég
þreifaði á likama hans, og vegna
þess að ég hafði misst gleraugun,
fannst mér myrkrið myrkara en
nokkru sinni fyrr. Og ég verð að
viðurkenna að þessa stundina
varð mér frekar hugsað um gler-
augun er Vasco sjálfan og þján-
ingar hans, enda þótt þau væru
mér vitagagnlaus.
Líkarni Vasco var einkennilega
stjarfur, eins og hann hefði
stirðnað i kvalakrampa. Andlit
hans var allt rennvott af blóði
og undum þakið, svo djúpum að
ég fann fyrir þeim undir fing-
urgómunum. Ég fór úr skyrtunni
og reif hana í lengjur. Þrátt fyrir
það að ég sá ekki handa minna
skil, reyndi ég að þerra af hon-
um blóðið og búa um sár hans
sem bezt ég gat. Að þvi búnu
lagði ég höfuð hans í skaut mér
og beið; lagði titrandi hönd mína
að hjartastað hans unz hann kom
aftur til meðvitundar.
Þess varð löng bið, og um leið
og hann raknaði við, rak hann upp
sarsaukavein. Ég hugði að ef til
viii kynni það að vekja með hon-
um hræðsiu, er hann varð var ná-
vistar minnar, svo ég mælti: „Þér
megið ekki hreyfa yður neitt, sen-
or Vasco. Þér eruð mikið s«erður“.
Hafi ég yfirleitt búizt við nokkru
svari, hef ég áreiðaniega ekki gert
ráö lyrir að það yrði slikt. Vasco
hio. Ékki tryihngslegum hlátri eins
og áður hafði sett að mér, heldur
holstiiltum, ljúfum hlátri þess
manns, sem heíur öðlazt svo djúpan
skilning að ekkert sem fram við
hann kemur, getur vakið hjá hon-
um undrun eða beiskju.
„Það veit ég, Alberto . . .“ ■
Síðan sagði hann mér frá því,
aö hann væri sóttur í myrkraklef-
ann á hverjum degi, leiddur með
bundið fyrir augu inn í sérstakt her-
bergi á allt öðrum stað í dyfliss-
unni, en þar var bindið tekið frá
augum hans og oíurbjörtu ljósi beint
að þeim.
Ejórir sterkir og stórir menn
börðu hann siðan og misþyrmdu
honum með ýmsum aðferðum og
tækjum, svo grimmúðlega, að því
verður ekki með orðum lýst. Hann
sagði mér þessa sögu eins ljúfmann-
iega og hún snerti hann ekki, en
mig iangaði mest til að bölva og
íormæia föntunum eins hroðalega
og mér væri unnt. Loks spurði ég:
„Hvers vegna?“
„Þeir vilja komast yfir pening-
ana mina“, svaraði Vasco.
„Er það ekki auðvelt fyrir þá?
Geta þeir ekki gert upptækar eign-
ir þínar og innistæður?“ spurði ég.
„Það hafa þeir þegar gert — og
orðið fyrir miklum vonbrigðum“,
svaraði liann.
„Hafa þeir ekki fundið pening-
ana?“
„Þeir ímynda sér að ég hafi falið
of fjár. Ef til vill grafið það í
jörðu“.
„Og þeir vilja að þú segir til
þess, en þú gerir það ekki?“
„Öldungis rétt, Albert; ég geri
það ekki“.
„Þeir drepa þig . . .“
„Það gera þeir vafalaust“.
„En hvers vegna segirðu þeim
þá ekki til peninganna?“
Vasco hló. „Ég geri ekki ráð fyrir
að þeir eigi eftir að finna þá . . .“
„En ef þú vísaðir þeim á féð?“,
„Þeir mundu leita þess á röng-U
um stöðum, jafnvel þótt ég gerði
það“, svaraði hann. „Þeir mjnu
ekki fást til annars".
Framhald á
bls. 35.
VIKAN 11