Vikan


Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 33

Vikan - 22.03.1962, Blaðsíða 33
Coksins er þad fundid! 'Jæsí í snyriivöruvcrzlunum og víðar Heldsölubirgðir 71. A. Zulinius Explicenta, krcmið, scm vcrnd- ar húðfyðar^gegn vclrarvcðr- inu. Varðvciiið æsku yðar og fcgurð, látið Expliccnia næra og cndurnýfa hörund yðar. safnari, eignast smám saman mikið og merkilegt safn íslenzkra orða, sem sifSar var?S eign OrCabókar há- skólans. Albingi rausnast til a?5 veita bonnm nokkurn stvrk til orflasofn- unarinnar, en ananrs eru tekiur bans svo naumar. a?i ba?5 er einn af Tevnóarfiómnm ævi bans. hvernig bann fókk balcii?! saman Hkama og sál á bessum árum. En um 1922 vænkar hasur bans. Ffann verfSur kennari i islenzku i T?5nskólanum og VerzlunarskóTanum. Lifi?5 brosir vi?S Þorbergi frá FTala og nú er svo kom- i?S. a?! ..aTlir vil.ia lána krónu Bergi". En ári?5 1925 er honum sagt upt) stö?5nnni i bá?5nm skólunum. Hva?! haf?Si ske?5? Ekki anna?S en ba?S. a?5 Þórbergur bór?Sarson haf?Si árinu á?Sur gefi?5 út Rréf til Láru og nokkru si?Sar Oni?( bréf til eins af kcnnimönnum Tanrisins. Meira burfti ekki á beim árnm tit a?S Þórbergur missti kjóT off kall. Þórbergur Þór?!arson kom fyrst út á prenti ári?5 1912. Þá birtist kvæ?Si?5 Nótt eftir bann á forst?5u ísafolrlar. Þetta var mikill vi?5bur?S- ur i heimi binna ungu skálda og menntamanna Reykjavikur. Krist- ján Albertsson, sem þá var ungur fagurkeri, stó?S heilt vetrarkvöld vi?5 simastaur á Skólavör?5ustignum og horf?Si upp í gluggann á herberg- inu í Bergshúsi þar sem höfundur kvæðisins Nótt átti heima, og þorði ekki að heilsa upp á meistarann. Árið 1915 kom út örsmátt ljóðakver eftir hann: Hálfir skósólar, tveimur árum síðar Spaks manns spjarir, bæði kverin undir dulnefni, en 1922 birti hann Hvfta hrafna undir fullu nafni. Þessi ljóð vðktu nokkra at- hygli, mönnum þótti þau skringi- ieg, og sennilega hafa margir les- endur hugsað eins og Suðursveitin forðum, að hér væri einhver ofvit- inn á ferðinni. En þegar Bréf til Láru kom út tveimur árum siðar, 1924, setti menn fyrst hljóða, siðan laust upp ópi hneykslunar og reiði. Hver var hann, þessi maður, að hann þyrði að tala eins og sá sem valdið hafði? Þórbergur Þórðarson hafði verið litt kunnur fram að þessu nema í fámennum hópi yngri skálda og sérvitringa. Nú var nafn hans á hvers manns vörum, bókin rann út eins og riómi. og þegar ár var liðið frá útkomu hennar, hafði Þórbergur eignazt sparisjóðs- bók i fyrsta skipti á ævinni. Hvað var i þcssari bók, sem olli í sama mund hneykslun sumra og aðdáun annarra, svo að þeir sem lifðu útkomu hennar geyma hennan bókmenntaviðburð i minni alla ævi? Það var hvort tveggja, að bókin var nýstárleg bæði að efni og formi. Hún fjallaði um allt miTli himins og jarðar: stjórnmál, guðspeki, anda- trú, klerka og kirkju. Þar voru einn- ig brot úr sjálfsævisögu hans, sögð af meiri hreinskilni og tepruleysi en menn höfðu átt að venjast. Hann hlifði engum, hvorki sjálfum sér né öðrum, skoraði öll máttarvöld him- ins og jarðar á hólm, gerði jafnvel byltingu í himnaríki. Og allt þetta margþætta efni bókarinnar var rætt af slikri ritsnilld og sjóðandi mælsku, að menn vissu ekki dæmi til sliks. íslenzkan lék í höndum hans eins og strengd harpa; síðan á dögum Jónasar og Gröndals hafði slíkum tónum ekki verið náð ur þvi hljóðfæri, sem kallast íslenzk tunga. Það var eins og engra átaka kenndi í glímu hans við málið, það rann fram bæði i lygnu og straumi, fyrirhafnarlaust og án tilgerðar. Bréf til Láru orkaði eins og opin- berun á unga rithöfunda íslands og þeir áttu tungutaki og málfari þessarar bókar meira að þakka, en flestum öðrum. Hún olli þáttaskilum í ritun íslenzks máls. Þetta var þá orðið úr stráknum frá Hala, eilurbrasaranum á Haf- steini, hinum misheppnaða gagn- fræðingi og feimna biðli Elskunnar i Bergshúsi. íslenzka ])jóðin hlýddi ýmist hneyksluð eða hugfangin á boðskap þessa manns, sem hafði risið upp úr umkomuleysinu, unn- ið bug á menntunarskorti sínum af sjálfsdáðum, liafði gengið ótroðnar VIIÍAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.