Vikan - 29.03.1962, Qupperneq 2
VIKAN
og tæknin
SAAB er seigur
Þcss var getið i blaða- og út-
varpsfregnum ekki alls fyrir löngu
að sænski SAAB-inn iiefði unnið
Monte Carlo aksturskeppnina. En
sú kepprti er ákaflega fræg og gifur-
leg auglýsing fyrir sigurvegarann —
það er að segja, verksmiðju þá sem
framleiðir bíltegundina, sem sigur-
vegarinn ók.
Sigurvegaranna sjálfra, bilstjór-
anna, er að vísu getið mjög lof-
samlega, og framámenn bílaverk-
siniðjanna fylgjast vel með sigrum
þeirra — og bjóða þeim aksturslaun
í samræmi við sigrana. En meðal
almennings njóta sigurvegararnir úr
slikum þolakstri, sem Monte Carlo
keppnin er, aldrei viðlíka frægðar
og hinir, þeir sem aka hinum hrað-
skreiðu kappakstursbílum á þar til
gerðum brautum. Það eru liinir eig-
inlegu ökugarpar.
Bilar þeir, sem taka þátt i Monte
Carlo keppninni, eru aftur á móti
ósköp venjulegir bílar; það er meira
að segja fram tekið í reglunum að
ekki megi gera á þeim neinar lireyt-
ingar, heldur verði viðkomandi
keppnisbíll að vera að öllu leyti eins
og jieir bilar, sem framleiðandinn
sclur af sömu gerð ogineð sama
merki. Og þess er stranglega gætt
að þcirri reglu sé fylgt. Og þar eð
ökuleiðin er valin með jiað fyrir
augum, að hún verði bílunum eins
alliliða jiraut og unnt er -— og ]iá
vitanlega bílstjórunum líka — er
litið á úrslit keppninnar sem eins-
konar dóm á styrkleika bílanna og
afrekshæfni þeirra við allar venju-
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR
ER NÝJA SYNTETISKA
ÞVOTTADUFTIÐ. HAFIÐ
ÁVALLT VIÐ HÖNDINA OG
LÁTIÐ CÞ LEYSA VANDA
ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN
VEX EF ÞÉR NOTIÐ
©