Vikan


Vikan - 29.03.1962, Side 22

Vikan - 29.03.1962, Side 22
Kristín Einarsdóttir Þeir sem eitthvað hafa af þvi gert að sækja skemmtanir i Reykjavik, munu iiafa tekið eftii' þessari stúlku og undrast mýkt hennar, jjegar hún leggur sig saman tvöfalda og þrefalda í akróbatik. Hún heitir Ivristín Einarsdóttir, 18 ára gömul og borin og barnfædd í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Þuríður Sveinsdóttir og Einar Pálsson, skrifstofustjóri hjá Tollstjóra, bæði úr Reykjavik. Kristín tók gagnfræðapróf eins og lög gera ráð fyrir og vann við verzlunar- störf hjá Skóbúð Reykjavíkur, en hætti þvi, þcgar hún sá, að hún gat fengið miklu meira fyrir það að sýna akróbatik nokkur kvöld í mánuði. Og það hefur hún lagt fyrir sig með svo góðum árangri, að hún er talin hlutgeng hvar sem væri í heiminum. Hún byrj- aði í fimleikum hjá Guðrúnju Nielsen í Ármanni og síðar lijá Jóni Valgeir, danskennara. ICrist- ín hefur liaft nokkur kynni af leiklist, lék í „Sunnan sex“ í Sjálfstæðishúsinu í vetur og um þessa mundir sýnir liún txvist, tízkudansinn fræga. Annars ætlar Ivristín að fara erlendis og snúa sér alvarlega að akróbatík. Hún er ljós-skolhærð og hláeygð. Hún er enn ólofuð. FEGUROARSAMKEPPNIN 1062 NR.6 REYKJAVIK UÓSM. ODDUR ÓLAFSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.