Vikan - 21.06.1962, Blaðsíða 5
íundi'.t skiltamenningin hérna á ís-
landi vera a'ð batna til muna.
Gríma.
Skarni eða
gróðurilmur...
Ksr.ri Póstuc.
Er jjetla sk&'.rnaœði í bænum ekki
farkð að ganga fulllangt? Nú er fólk
farið að bera rskarna á öll tún og
garða, :s>yoleiðíí> í tonnatali, þannig
iið maður er bóikstaflega liættur að
finna gróðurilmjcan og lyktina af
komandi sumri fyrir stækjunni, sem
leggur yfir alit. Maður á nú einu
sinni garðskika sinn i bænum, til
þess að reyna að skapa sér eitthvað,
sem minnir á náttúruna en þessi
ódaunn frá skarnanum, hvert sem
farið er, er á góðri leið með að spilla
allri löngun manna lil þess að njóta
þessarar bæjarnáttúru. Mætti ekki
fara öllu varlegar í sakirnar með
þennan skarna og reyna að skera
eitthvað niður þessa gifurlegu of-
notkún hans. Ungir bæjarbúar fara
bráðum að hætta að kannast við
ilminn af votu grasi — eða öllu
því, sem heitir gróðuriltnur.
Með þökk fyrir birtinguna.
Reið liúsmóðir.
Eittlivað gxuggugt...
. i\æri Póstur.
Andskoti er ég bræddur um, að
jþessi Voikswagengetraun sé eittbvað
,'gmggug hjá ykkur. Ég er hræddur
■um, að það sé þegar búið að ákveða
eigandann að þessum bil. Það stend-
,ur ekkert blað undir svona nokkru,
;án þess að fá eyri frá lcsendum.
Jón.
_____— Við um það. En ég er
Ifka andskoti hræddur um, að við
getum lítið svindlað. Það verður
nefnilega dregið hjá borgarfógeta
___ja, nema þá borgarfógeti sé
með í öllu svindlinu.
Snjallræöi prestsins
Kæra Vika.
Höfundur aldarspegiisins gaf
okkur hressilega mynd af sr. Svein-
birni á Breiðabólstað, en ég sakn-
aði þar einnar sögu af honum, sem
liefur gengið og inargir kannast við.
■að er kannski þess vegna, að hann
efur sleppt henni, en mér finnst
ún lýsa mann.num nokkuð og læt
bana koma bér ems og ég heyrði
bana án þess uð vita, bvort bún er
sl'nn. Sr. Sveinbjörn átti afmæli og
í veizlunni var bæði stórmenni og
l'jölmenni. tinótt vínfanga, en prest-
inum fannst ganga nokkuð seint að
blanda kokkteilinn og kom snjall-
ræði í hug. Hann var nýbúinn að
kaupa þvottavél og bafði á þvi eng-
ar vöflur, að vininu var hellt i
þvottavélina og hún síðan sett í
gang. Hef ég heyrt, að góður rómur
bafi verið gerður að þessu snjall-
ræði í veizlunni.
Einn að austan.
Hvar endar þetta?
liæra Vika.
Þú þarft ekki að leysa úr neinum
vandræðum livað mig áhrærir, en
það er einn liiutur, sem ég undrast.
Ég hef yncii af vei gerðum smásög-
um og fyigist sæmilega með þvi sem
birtist af inniendum smásögum, bæði
i Vikunni, öðrum biöðum svo og
bókum, sem geínar eru út. En það
kemur hér um bic aldrei fyrir, að
ég sjái góða sögu nú orðið. Vikan
t. d. hefur stundum birt ágætar
þýddar sögur, en innlendu sögurnar
hafa verið rusl. Af bverju staf-
ar eiginlega þessi kreppa? Við
áttum þó menn eins og Gest
Pálsson, Einar Hjörleifsson, Guð-
mund Friðjónsson og Þóri Bergsson.
En mér virðist þessir yngri menn
vera að reyna við eitthvað, sem þeir
gera sér varla grein fyrir, hvað er
— eða að minnsta kosti ráða þeir
ekki við það. Síðan ég las Blástörina
lians lnciriða fyrir nokkrum árum,
bef ég eklci séð neitt. Sumar sög-
ur liaia bvorki upphaf ne endi og
þykja víst finar. Hemingway gat að
visu sétt saman skemmtiiegar smá-
sögur, enda .þótt elckert gerðist í
rauninni í þeim, en það þýðir ekki
fyrir óreynda stráka að fara í fötin
bans. Eg segi það satt, að það fer
i taugarnar a mér að iesa eftir þessa
vesaiinga þegar maður er kannski
nýbúinn aö fa úl.encl blöð með bráð-
snjöiium sögúm eftir menn, sem
maður hefur el' til viil varla heyrt
nefnda áður. Hvað er orðið um bók-
menntasnilldina á Fróni?
Svo þakka ég Vikunni fyrir allt
goti og sérstakiega má bún eiga það,
að uppsetningin er oft mjög góð.
K:K:K:
Hverju getum við svo sem svar-
að? Mest af þessu er víst satt. En
kæri K:K:K:, þú ættir að sjá sög-
urnar, sem hafna í ruslakörfunni,
eða eru sendar aftur til heima-
húsanna — og það kemur nóg
af þeim. Sennilega liggur mein-
semdin í því, að allir vilja vera
bókmenntalegir, ekki bara að
segja sögu. Ef þeir rnundu byrja
á því — og þar með byrja á byrj-
uninni, niundu fljótlega koma
menn eins og Gestur Pálsson og
Einar Hjörleifsson fram á sjón-
arsviðið að nýju.