Vikan


Vikan - 21.06.1962, Blaðsíða 13

Vikan - 21.06.1962, Blaðsíða 13
Hér er timbur í hólf og gólf. f gólfinu er parkett en veggir eru klæddir með láréttri furuklæðningu og þarf ekki að efast um, að hún er mjög falleg. Takið eftir ofanljósinu þar sem þakinu hefur verið lyft. Að neðan :Norðvesturhorn hússins. Litli glugg- inn er á bílskúrnum. grunnteikning Grunnteikning hússins skýrir sig að mestu sjálf. Brotna strikalínan i miðri stofunni sýnir »tað- inn þar sem þakinu er lyft. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.