Vikan


Vikan - 21.06.1962, Side 38

Vikan - 21.06.1962, Side 38
ASTUFELAqiÐ H. f. &mi 10620 Læknlrínn ... frh. meíra en hún mátti. Hann leit fast á hana. — Hefurðu þá í rauninni aldrei eiskað Einar? spurði hann. Hvað bar bá til, að þú giftist honum? Lilian leit niður fyrir sig og fitlaði við glasið. Hún þorði ekki að mæta augnaráði hans. — Það er ýmislegt, sem þú veizi ekki, Gustav, mælti hún lágt. Framhald í næsta blaði Hrokkelsin iða ... Hramhald af bls. 9. „Ég dúlla með þetta inn í Hoss vog. Ég bý á Kópavogsbrautinni." — Það getur vel verið að ég Ifti til þín þangað og rabbi við þig meira.“ „Gjörðu svo vel. Vertu velkom- inn.“ Það liðu vist tveir þrír dagar. þangað til ég fór að heimsækja On- und á Kópavogsbrautina. Hann var búinn að segja mér að ég gæti þekkt húsið á því að það væri nýr trillu- bátur fyrir utan það, og viti menn. Þar stóð trillubáturinn, nýinálaður og tilbúinn í hvað sem var. Önund- ur hafði smiðað bátinn sjálfur og liann er cinn af um 20 svipuðuni bátum, sem hann hefur smíðað um ilagana. as ▼«*■ — Ert þú bara með fullkomið vélaverkstæði til að smíða svona gripi? „Nei, ekki get ég nú sagt það. Ég er hérna með smá-skúr við liliðina og dútla við þetta, svona þegar ég hef ekki annað að gera. Ég er bara með venjuieg gamaldags handverkfæri til þess arna." - Handsög, handhefil, handbor og svoieiðis? „Já. Ég læt mér það nú nægja." — Og ertu þá ekki óratíma að smíða svona bát? „O-jæja. Kannske svona tvo mán- uði. Það fer auðvitað eftir því hvað ég hef mikinn tima i það." Hefurðu lært bátasmíði? „Nei, ekki get ég sagt það. Ég 'i'iin i Slippnum i Veslmannaeyj- uin einn vetur, og kynntist þá svip- aðri smíði. Ég sá þá báta sem hánn Óli i Litiabæ smíðaði þar, og ég varð svo hrifinn af þeim, fj£> 0rý \ &oTT /' K'd/VA/i/A/t?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.