Vikan


Vikan - 13.09.1962, Side 36

Vikan - 13.09.1962, Side 36
Þér njótið vaxandi álits_ þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöð Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar fiér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem pér finnið ekki fyrir. Bó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, pá finnið pér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs ® Gillette er skrásett vörumerKl. „Nú!“ sagði lðgregluforinginn. „Náið í Monnickendam", sagði varnarmálaráðherrann, og hinn frægi gullsmiður og veðlánari var dreginn inn í herbergið. Hann sagði: „Ég mundi með á- nægju opna geymsluhólfið ef ég gæti. En ég hef meðeiganda að verzluninni, sem heitir Warmedam. Hólf okkar opnast með sameiginleg- um lásum, bæði hólfin verða að opn- ast á sömu stundu. Ég hef mina leynilegu aðferð við að opna, og hann hefur sina. Við verðum báðir að vera viðstaddir, þegar hólfin eru opnuð“. „Það er þannig, sem maður verð- ur ríkur“, muldraði Rasian. Monnickendam leiðrétti hann: „Það er þannig, sem maður heldur áfram að vera ríkur“. „Hvar er Warmerdam?“ var hann spurður. „f London“. Það var hringt í skyndi til Lond- on, og levniþjónustan tók Warmer- dam nauðuyan frá matborðinu, tróð honum upp í þotu og beint til Sables des Fesses með slíkum hraða. að þegar hann kom í bankann, var hann enn með serviettuna á bring- unni. Nú lá þetta allt ljóst fyrir í aug- um löeregluforinpians. Ég var stór- glæpamaður. og bað sem ég ætiaði mér. var augsýnilega að komast í geymsluhólf gullsmiðanna. Lög- regluvörðurinn var margfaldaður. og Monnickendam og Warmerdam opnuðu hólfin sín. Verkfræðingarnir bvrjuðu að vinna — en ekki fvrr en gullsmið- irnir höfðu fengið undirritaða trvgg- ingu frá bankastióranum. Þeir trevstu ráðherranum ekki til bess. Þeir byrjuðu að miaka sér í gegnum stál- og steinveggina. „Tíminn líður', sagði ég. En það' er nú vfst bezt að ég fari fljótt yfir sögu. Klukkan var fimm um morguninn, þegar þeir komust í gegn. Ég sagði: „Nú er allt f lagi. Nú getum við tekið það rólega, ekkert springur héðan af". En þegar ég stakk upn á þvf. að við fengium okk- ur tebolla, ætlaði M. le Queux að kvrkja mig. En mennirnir héldu áfram að bora. bar til beir komust að mfnu hólfi. Þá skreið sá m?nnsti þeirra inn með ivklana og kom út aftur með inni- ba]d bóif<5ins — en bað var pakkinn með fiuorine 80+. Ég svndí Frankenburg bvernig bann hefði evðzt n« minnkað. ...Tæia, „Jæja“, sagði doctor Imhof. „Ef þrýstingurinn er minnkaður, verð- ur þetta fluorine áttatíu plús, eins og Perfrement kallar það, hættu- laust, er ekki svo? Sé það rétt, væri gat, sem borað væri á hurðina næg vörn. Eftir að þetta gat hefði verið gert, mætti hitt bíða til mánudags“. „Það er nokkuð í því“, sagði ég. „Þetta er rökrétt hugsað“. Nú voru verkfræðingamir komn- ir frá félaginu, sem framleitt hafði hólfin, og stöfluðu upp verkfærum og alls konar dóti. Þar á meðal sá ég nokkrar gasgrímur. „Til hvers eru þær?“ spurði ég M. le Queux. Frankenburg hélt áfram óánægju- tali sínu. „Já, já, borið þið bara göt — látið það svo liggja þarna þar til á mánudag. En ef að ég hef ekki misskilið þetta, verður þetta svokall- aða fluorine áttatíu plús þá horfið og ekki lengur til“. Einhver doctar Ciappe sagði þumbaralega: „Þvílík háspeki! Ef við látum það liggja, verður það að engu, og ef við látum það ekki liggja, verður það líka að engu. En ef ég hef skilið athuganir Perfre- ments rétt, mun ekkert verða til, ef það er látið þarna óhreyft. Er því ekki sjálfsagt að bora göt?“ Ég sagði: „Ég var að spyrja yður, M. le Queux, til hvers eru þessar gasgrímur?“ Hann sagði: „Sé eitthvað átt við hurðina, byrjar aðvörunarbjallan strax að hringja. En við gerum all- ar hugsanlegar varúðarráðstafanir. Um leið og hún byrjar að hringja, fyllast hólfin af táragasi frá sér- stökum innbyggðum geymum ‘. „Sögðuð þér táragasi?“ spurði ég. „Já, í mjög samanþjöppuðu formi“. „Farið strax frá hólfunum", kall- aði ég. „Snertið þau ekki!“ Ég sneri mér að Frankenburg. „Það er ekki skemmtilegt, sem ég þarf að segja, en þú ert heiðarleg- ur maður og getur horfzt í augu við það. Séu athuganir mínar réttar — og ég get svarið að þær eru það — sérðu, að fluorine áttatíu plús teng- ist aðeins einu efni. Aðeins einu. Og það er C*H’CIO — chloroacteophen- one. Og það er, fjandinn hafi það, einmitt efnið, sem táragas er gert úr“. |MI Frankenburg kinkaði kolli. Ciappe sagði: „Það er sama hvemig því er velt — við sitjum í því ‘. Það var Imhof litli, sem spurði: ,,Er enginn hluti þessa staðar óvar- inn af aðvörunarbjöllum?“ Le Queux sagði: „í rauninni er það aðeins einn hluti bankahólfanna, sem hugsanlegt er að hægt sé að komast að utanfrá. Geymsluhólf gullsmiðsins Monnickendam liggja hér upp að — verzlun hans er hér við hliðina. Þau eru sjálf tveggja feta þykk. Þess vegna... .“ barna skal] hurð nærri hælutn", Nú skvidi maðiiT' ætla. að betta Trnf; voritt eina. <æm skeði bessa. vótt TVTp; hnA var nú lanet, frá bví. A bessari nóttu. bevar bv°r einasti Incrrevlubiónn béif vörð um bank- ann n« eullsmí«ahúfS Monniekend- ams. var brotizt irm í listasafn bnre- arinnar. sem er álitið að pí«í eitt- bvert verðmætasta safn málverka ev lietmuna í beimi. Þjófamir böfðu látið greipar sópa að vild og ótruflaðir. Þeir tóku ómetanlefft safn af fornum skart- gripum, brjár mvndir eftir Rem- brandt. fiðrar eftir Holbein, tvö Ranhaelsmálverk, eitt, Titian. t.vö E1 Greco, eitt Vermeer. þriú Bntticell- is, eitt Goya og eitt Greuze. Þetta var stærsta listaverkarán til þessa dags. Það var sagt að Loyds hefði heldur viljað missa heilan flota af 'skipum en það sem þessir dýrgrip- 36 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.