Vikan


Vikan - 25.04.1963, Blaðsíða 4

Vikan - 25.04.1963, Blaðsíða 4
Ilti! Þingholtsstræti 11 Símar 18450 og 20920 ÞórhallurSigurjónsson hf Sport-__ peysfln vestin og stretch- buxurnar eru komin í verzlanir. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3. Verzl Framtíðin, Laugavcgi 42. Verzl. Iða, Laugavegi 28. Verzl. Sóla, Laugavegi 54. London Dömudcild, Pósthússtræti. — Iiafnarfirði: Bergþóra Nýborg. — Kcflavík: Verzl. Edda. Nú er skrýtið Heyrðu, Póstur minn. gefa til baka því það telji peningana upphátt, stundum kemur það fyrir, ef gefið er til baka í heilu lagi, að Ja, nú er skrýtið, þykir mér. Ég fólk telur þetta yfir, og þá er ekki er nýkominn frá útlandinu, sem eins gott að telja það þannig að reyndar er ekki í frásögur færandi. fólk geti fylgzt með. Það eru ekki En það, sem er í frásögur færandi, allir eins góðir í hugarreikningi og er þetta: hann „Þráinn“. Ég brá mér eitt sinp inn á einn Að lokum vil ég segja þetta, ég ágætan veitingastað og pantaði mér get ekki séð, að eitt sé réttara en þar að snæða sjávarrétti alls konar, annað, þetta fer bara eftir ástæðum, smáögn af hverju. Og mér til mik- og hverju menn eru vanir. illar undrunar kemur þjónninn m. „Gjón“. a. inn með krabba og kræklinga. Mér ieizt ekkert á þessa fæðu, en Dansar VÍð kÚStínn .. . let þo til leiðast og nartaði í. Og viti menn: Þetta var gómsætasta Virðulegi Póstur? guðafæða! Þetta fannst rnér heldur Ég vil biðja þig um að koma þessu skrýtið. Ég var á sjó á unga aldri, í blað þitt. Ég er ungur maður hér og þá tíðkaðist það að kasta öllum á Hellissandi, og mér þykir gaman kröbbum og skelfiskum, sem urðu að dansa. Ég hlusta alltaf á kennslu á vegi manns eða slæddust upp í Heiðars Ástvaldssonar á laugar- bátinn. Hvernig í ósköpunum stend- dögum, og er ég búinn að læra mik- ur á því, að hvergi er slíka dýrind- ið. En það er einn galli á þessu öllu indisfæðu að fá hér í þessu fisksins saman, ég dansa einn. Stúlkurnar landi? Nóg er af þessu, og eflaust á Sandi eru svo feimnar, að það margt fleira ætilegt en það, sem ég er ekki við þær talandi um að koma minntist á. og læra að dansa. Ég vil mælast til þess, að eitt- Og nú vil ég biðja þig um að hvert veitingahúsið reyni að minnsta biðja stúlkurnar að reyna þetta kosti að hafa slíka fæðu á matseðli líka. Ég er búinn að fá leiða á kúst- sínum. Það gæti orðið til þess, að inum enda orðinn slitinn. Hvað á íslendingar læra að meta fleira en ég að gera til að vera ekki einn? þorsk og ýsu — að þeim ágætu fisk- um ólöstuðum. Skrýtinn. „Þráinn“ „afgreiddur“ ... Einhver náungi sem kallar sig „Þráin“, er að kvarta undan, að afgreiðslufólk kunni ekki að gefa til baka, eða geri það ekki á réttan hátt. En það er ýmislegt sem hann heldur fram, sem er mesta fjar- stæða. Ég álít að þetta verði að fara eftir aðstæðum í það og það skiptið, eða veit þessi blessaði maður, ef hann væri að kaupa mjólk og búðin væri full, og afgreiðslustúlkurnar þyrftu að setja afganginn í lófann á kúnn- anum, þá myndi það taka helmingi lengri tíma að fá afgreiðslu held- ur en ef skiptimyntin væri lögð á borðið, hann myndi auðvitað flýta sér að skrifa Vikunni og kvarta undan lélegri þjónustu í mjólkur- búðum, enda lái ég honum það ekki. Svo segir hann: „Stundum er maður hlaðinn pinklum“ og að erf- itt sé að taka aurana af borðinu, Svo þakka ég allt gott í blaðinu, og eins Heiðari Ástvaldssyni fyrir hans góða þátt. — Með þakklæti. Ykkar fasti viðskiptavinur. Sandari. —--------Það má svei mér lengi dansa við einn kúst, svo að hann verði slitinn, segi ég nú bara. Mér er samt mesta ánægja af því að koma þessari auglýsingn þinni eftir dansfélaga á fram- færi, og væri skrambi hart, ef píumar í plássinu létu sitt eftir liggja. — Ef þetta dugar ekki, skaltu festa upp smáauglýsingu á virðulegasta staurinn í pláss- inu: „Halló, stúlkur! Ef þið hald- ið, að þessar stympingar ykkar á undanförnum sveitaböllum hafi átt skilið sæmdarheitið dans, þá látið mig vita, því að þið vaðið í svívirðilegustu villu.“ Arnór á Bóli ... Það gladdi mig að lesa um þenn- an unga mann, sem hætti námi og fór að búa. Mætti segja mér að hann væri vel í meðallagi. Hafið þið þökk H. S. G. því að fangið sé fullt. Allt venju- legt fólk, sem kemur inn í verzl- fyrir að kynna hann. anir til að verzla, leggur vanalega frá sér þá pinkla sem það hefur, því að erfitt er að skoða eitthvað og vera með fangið fullt. Svo borgar það hlutinn og tekur skiptimynt- ina og tekur því næst pinklana. Ég legg til, að þessi „Þráinn“ geri þetta Heiðraða Vika. næst, þegar hann þarf að verzla. Komdu æfinlega sæl og blessuð En hann talar líka um að af- og þakka þér kærlega fyrir allt greiðslufólk kunni yfirleitt ekki að gamalt og gott. Ég hefi keypt þig Gunna og Gunnar leggja saman ... 4 VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.