Vikan


Vikan - 09.07.1964, Blaðsíða 43

Vikan - 09.07.1964, Blaðsíða 43
nágrenni Reykjavikur. Þetta eru allra geðugustu og almennilegustu strákar. En það ikemur fyrir, að verkistjórinn barf að vikja sér frá, og þá er verkfall. Þá fara piltarnir bara að leika sér. Eða málararnir, sem konan á efstu hæðinni fék-k til að mála lijá sér gluggana. Daginn eftir, að faún talaði við þá, kornu þeir með stiga og lö-gðu þá inn i -garðinn. Þar lágu stigarni-r i þrjá daga. Svo komu þeir aftur og fóru burt með istigana. Svo leið meira en vika. Þá komu þeir aftur með stigana, og nú ha-fa þeir legið aðra 'þrjá daga í -garðinum. Kannski verða þeir farnir, þegar ég kem heim í mat. Bn einhvern ve-ginn hefur stigunum láðst að mála gluggana, sennile-ga a-f því að enginn verk- stjórastigi var lagður hjá þeim. En ekki kænii mér á óvart, þó stigaleiga yrði há á r-eiknin-gnum fyrir málaða glu-gga, ef verkið verður einhverntima unnið. Svona er þetta bóksta-flega í öllum stéttum þjóðiélagsins. Og hver vernda-r annan. Ef r -fvirk- inn, sem ég f-ékk tii að leggja í faúsið fajá mér, isvikst endalaust um, -fæ ég ekki annan, af þvi að hann vill ekiki gripa fram -fyrir hendurnar á star-fsbróður sínum. Því st-éttirnar standa allar -fast saman, ek-ki aðeins um nauðsyn- 1-eg réttindi, heldur lika um þessi sjál-fskipuðu forréttindi: Að svikj- ast um, ljúga og ganga á baik orða sinna. Og um þetta má ekki skrifa þaiinig að nefndar séu ákveðnar stéttir, því það er atvinnurógur. Og e-f einhver stétt fer í ver-kfall og krefst hærra -kaups fyrir sína svikulu vinnu, koma allar að-rar stéttir á -eftir, því það virðist ó- fauigsandi, að st-éttirnar eigi skilið misjafnt 'kaup, eftir verðmæti þeirrar vinnu, sem þær inna af hendi. Mismunurinn má að minnsta kosti ekki br-eytast pró- sentvis. Skyldi hvolpurinn islenzkt þjóðfélag nokkurn tíma verða fullvaxinn og iiætta að elta á sér skottið? — s BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR Framhald af bls. 9. Að innan er hann jafn látlaus og viðkunnanlegur. Mælaborðið er kassi framan við ökumann. Á honum eru armar til hægri og vinstri, sá hægri er ljósaskipt- ir en sá vinstri stefnuljósarofi. Hægra megin er ljósarofi, en vinstra megin þurrkurofi. Hægra megin og utan á kassanum er hnappur, sem ég hélt fyrst að væri flauta, en þegar ég ýtti á hann til að stugga við nokkrum börnum, kom vatnsbuna upp á framrúðuna. Flautan er nefni- lega í stefnuljósarofanum. Kveikjulásinn (sem er kallaður Cometinn hefur sannað yfirburði sína, með léttleika, styrkleika og sparneytni. — Á fyrstu mánuðum ársins hefir sala á Mercury Comet meira en tvöfaldast. Kynnið yður hinar mörgu nýungar frá(ýj5 verð og myndalistar fyrirliggjandi, Me rc u *—'^-25 ára afmælismodel — Gerbreytt útlit - Fegurrí línur Aðeíns stærrí - Aðeins breiðarí - Kraftmeirí vél Ath. Amerískur bíll - Meztu gæðín - Beztu kaupin SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470 sviss í daglegu tali), er á utan- verðum kassanum hægra megin. Annars er kassinn fátæklega bú- inn mælum, aðeins hraðamæli með kílómetrateljara, og bensín- mæli. Svo er þessi venjulegi ljósagangur. Að vísu er hægt að fá hitamæli líka, en það kostar aukapening. Að öllu samanlögðu get ég ekki annað sagt, en þetta sé mjög þokkalegur bíll og vel eigulegur. Ekki hvað sízt vegna þess, að verðið er skikkanlegt. Hann kost- ar með kraftmikilli miðstöð ekki nema um 137 þúsund, og það gerir hann samkeppnisfærann við þá bíla, sem hann er ætlaður til að vinna markaði af. Að svo miklu leyti, sem séð verður við fyrstu sýn, er bíllinn sómasam- lega gerður og vert að gefa hon- um góðan gaum, þegar bílakaup- in eru ákveðin. — s. TIL NEW YORK Á 6V2 KLUKKUSTUND Framhald af bls. 4. Vængjahaf flugvélarinnar er 142 fet, stélhæðin 37 fet og lengdin er 137 fet. Hún ber auð- veldlega rúm 30 tonn og elds- neyti þar fyrir utan. í flugvél- inni er pláss fyrir 160 farþega og mönnum kemur saman um, að sætin séu prýðileg. Sam- tals munu vera i umferð 40 vélar af þessari gerð, flestar í eigu kanadíska flu-ghersins en bandarísk flugfélög eiga þó helminginn, 20 vélar, Það sak- ar ekki að geta þess, að þessar Rolls Royce flugvélar hafa reynzt frábærlega öruggar, þær faafa farið samtals 80 milljónir km, eða hálfa aðra billjón far- þega-kilómetra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.