Vikan


Vikan - 09.07.1964, Blaðsíða 51

Vikan - 09.07.1964, Blaðsíða 51
REYKJAVIK -NEW YORK REYKJAVIK Nú er ekki dýrara að fljúga til New York en margra slórborga Norður-Evrópu. Það kosfar ekki nema 7613 krónur (án söluskatts) að fara til New York og aftur til Reykjavíkur ef ferðast er með 21 dags fargjaldakjörum Loffleiða. Það er ekki dýrara að dvelja í Bandaríkjunum en ýms- um löndum Evrópu. Það kostar ekki nema 99 dali að aka um gervöll Banda- ríkin með Greyhound og Continental Trailways lang- ferðabifreiðum og má ferðasf ótakmarkað í 99 daga. Þrettán bandarísk flugfélög bjóða sameiginlega ófak- markaðar flugferðir í 15 daga fyrir aðeins 100 dali eða 45 daga ófakmarkað flug fyrir 200 dali. í New York verður heimssýningin opin í allt sumar. Þúsundir Vestur-íslendinga munu hittast að Gimii 3. ágúsf í sumar og allan ársins hring er íslendingum vel fagnað í öllum byggðum frænda sinna í Vesturheimi. Óvíða er jafn fagurt og fjölbreyfilegt landslag og í Bandaríkjunum. 5ums staðar er þar sumarveðrátta allt árið. Vegna alls þessa er nú mjög freistandi að ferðast með Loftleiðum fil Bandaríkjanna. Þægilegar hraðferðir heiman og heim. Loftleiðis landa milli.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.