Vikan - 22.09.1966, Side 3
Skammist þið ykkar
ffypir að vera í ætt við
apana?
Ekki hefur nú víst alltaf verið laust við það, þv( þeg-
ar Darwin kom fram með sína kenningu um frændsemi
okkar við þó ætlaði allt vitlaust að verða. En mól Dar-
wins þykir nú sannað, hvort sem okkur likar betur
eða ver. í næstu Viku birtum við grein um þessa
frændur okkar og ættartengsli okkar við þá.
I því sama blaði er greint frá nýafstöðnum rann-
Í NIESTUÍIIKU
sóknum í þeirri syndsamlegu Svíþjóð, sem þyk|a benda
til að þar í landi haldi að minnsta kosti fimmta hver
eiginkona fram hjá manni sínum, meira eða minna,
og geta menn svo reynt að giska á, hvernig ástandið
í þessum efnum muni vera í öðrum velferðarríkjum.
Viðtal er við Peter Kidson, sem núorðið heitir Pétur
Karlsson, víðförlan Englending frá Jórvíkurskiri, sem
nú hefur gerzt íslenzkur ríkisborgari. Þá er mynd-
skreytt grein um Hitler og kvenmann, sem hann á að
hafa elskað ósköpin öll og helzt enga aðra. Annað
efni: Síðari greinin úr austurför Dags Þorleifssonar og
nefnist hún: Að vera ekki. Smásaga sem ber heitið
Handrit sem fannst í flösku. Sögulok framhaldssögunn-
ar Angelique og soldáninn. Fjórði hluti sögunnar Dey
ríkur, dey glaður og upphaf nýrrar og spennandi
framhaldssögu, Flóttinn til óttans, eftir Jenhifer Arnes,
Vikan og heimilið o.fl.
í ÞESSARIVIKU
DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. Framhaldssaga
eftir James Munro, 3. hluti ............. Bls.
ÍSLENDINGAR RYTMÍSKARI EN DANIR. Rætt
við Sigvalda Þorgilsson, danskennara .... Bls.
ALLT SEM VÉR SKYNJUM ER EILÍF BREYTING.
Grein um Platon eftir Grétar Fells ..... Bls.
HLÍF. Smásaga eftir Sigbjörn Obstfelder ( þýð-
ingu Sigríðar Einars frá Munaðarnesi .... Bls.
HVER YRÐI DÓMURINN? Grein um alvarleg-
asta ökuslys ársins, dóminn, sem slyssvaldur-
inn hlaut og samanburður á þeim atriðum í
refsilöggjöfum nokkurra landa, sem til slíkra
4 afbrota taka .............................. Bls. 16
VERTU SÆL AFRÍKA. Myndasería úr nýrri
8 ítalskri kvikmynd um Afríku nútimans...... Bls. 18
SUMARMÓT RAGGARA. Athyglisverð grein
10 um sænskan velferðarmóral ................. Bls. 22
ANGELIQUE OG SOLDÁNINN Bls. 24
12 KETTUR OG MÓRAR VÖRNUÐU VEGARINS.
Frásögn af ævintýrum Vikumanns austan-
tjalds ................................... Bls. 26
VIKAN OG HEIMILIÐ ........................ Bls. 46
Ritstjórl: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaðamcnn: Sigurð-
ur Hreiðar og Dagur l’orieifsson. Útlitsteikning: Snorri
Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipiiolt 33. Símar 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
BlaSadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
FQRSlOAN
Myndin á henni er úr kvikmyndinni Verfu sæl
Afríka, sem meira er um inni í blaðinu. Hérna eru
negrar að djamma og skemmta sér, og miðdep-
illinn er kvenmaður, sem hefur sannað föðurlands-
ást sína með þvi að mála landabréf af álfunni sinni
á þann líkamshluta, sem sjálfsagt er í mestum met-
um ( hennar landi.
HUM0R i VIKUBYEJm'
llV'rsvpgnö ^krnfarói. p|jM
nara fyrir jieaat fiÁr 11
u pkli í sinnvarpió'
VIKAN 3