Vikan - 22.09.1966, Side 17
Gregorí Pekk neitar nú öllum
tilboöum um stór hlutverk og
helgar líf sitt eingaungu barátt-
unni við krabbann. ------- ----
Gregory Peck, stjarnan úr
„Byssurnar í Navarone“, hefur
valið sér alveg nýtt hlutverk.
Síðan í janúar hefur han ein-
göngu helgað sig baráttunni við
krahbameinið. Hann hefur ný-
lega verið kjörinn frummælandi
í ameríska krabbameinsfélaginu.
Þetta er fullkomið starf og krefst
mikillar einbeitingar og þolin-
mæði.
Gregory Peck er aðeins fimmt-
ugur og stendur á tindi frægðar
sinnar. Fimm sinnum hefur hann
fengið Oscarverðlaun, og síðast
1963, fékk hann verðlaun. Árið
áður var hann valinn stjarna árs-
ins í skoðanakönnun.
Hann hefur náð þeirri
að hann getur auðveldlega
ið sig í hlé ef hann óskar
og lifað þægilegu lífi. Hann
náð mikilli frægð, eignast mik-
inn auð og lifir í hamingju-
sömu hjónabandi, semsagt,
draumur hans hefur orðið að
veruleika.
Hann hefði líka getað haldið
áfram á sömu braut og náð enn-
þá meiri frægð.
En Gregory Peck hefur valið
sér annað hlutskipti. Baráttan
við krabbameinið er honum svo
mikið áhugamál, að han hikar
ekki við að fórna henni þessu
öllu.
— Ég er búin að sjá alltof
marga vini mína verða krabba-
meininu að bráð, segir hann, og
það er biturleiki í röddinni. —
Humprey Bogart og Gary Coop-
er voru báðir meðal beztu vina
minna. Báðir dóu, eins og þið
vitið af krabbameini. Ég var með
Bogart síðustu stundirnar. Hann
lét ekki á neinu bera, hann var
stórkostlegur.
— Hann hefði átt að fá að lifa
lengur. Nú er það skylda okkar
að reyna að skapa öðrum, sem
hafa fengið þennan sjúkdóm,
tækifæri til að lifa, segir Greg-
ory.
Þeir sem þekkja hann eru ekk-
ert hissa á þessari ákvörðun
hans. Hann hefur takmarka-
lausa trú á málefninu og að hann
sjálfur geti látið gott af sér leiða.
Kvikmyndaleikarinn Gregory
Peck hefur alltaf valið hlutverk,
sem hann sjálfur álitur góð. Allt-
af afneitað hlutverkum sem
hann hefur álitið ómerkileg.
Hann kýs helst að leika menn,
sem hafa við einhver vandamál
vatnsborði, átti sér stað á
Miami Beach í Bandarík,
unum. Marlyn Nordman og
Bruce Freedman voru gefin
saman í hjónaband á botni
sundlaugar einnar. Borgar-
stjórinn sem gaf þau saman
var líka í froskmannabúningi
Eftir brúðkaupið fóru brúð
hjónin í brúðkaupsferð til
Hawáii, til að kafa þar.
Hin fagra
blaðakonan
skiliS viS samkvæmislífiS og fylgir
nú manni sínum ó ferðum hans um
Bandaríkin.
að stríða, hlutverk, sem krefj-
ast umhugsunar og vandvirkni.
En nú hefur hann tekið endan-
lega ákvörðun. Hann hefur, að
minnsta kosti eins og er, neitað
öllum hlutverkum sem honum
hafa verið boðin. Þess í stað ferð-
ast hann um öll Bandaríkin, með
hinni franskættuðu konu sinni,
blaðakonunni Veroniku Passani,
safnar þúsundum manna kring-
um sig, heldur ræður, uppörvaí'
og fær fólk til að helga mál-
efninu bæði vinnu og peninga.
Fólki sem með glöðu geði gefur
af auðæfum sínum til baráttunn-
ar við krabbameinið. Fólki sem
er eitthvað í líkingu við Greg-
ory Peck.
m viftleys
— Ég hafði svo hræðilega martröð í nótt, sagði annar vinurinn '
Mig drcymdi, að ég væri einn á cyðieyju með Soffiu Loren, Elku So
Ursulu Andress og Claudíu Cardinale.
— En jictta er engin martröð, maður!
— Víst. Mig dreymdi, að ég væri Brigttte Bardot...
Og svo var það sænski nýliðinn í hcrnum, sem kom í fyrsta sinn í
Honum leizt ckki á kássuna og sagði:
— Hefur maður ekki rétt til að velja og hafna hér? Og liðþjálfinn svaraði:
— Svo sannarlega, Éttu cða éttu ekki.
Og það var líklega sá sami, sem liðþjálfinn spurði:
— Ef óvinurinn er í 400 metra fjarlægð og byssan þín dregur aðeins 300
metra, hvað gcrirðu þá?
Ifinn hugsaði sig um stundakorn og sagði svo:
— Ætli maður vcrði ekki aö reyna að trukka svolitið fastar?
Svo getum við endað á litlu dömunni, sem átti að skrifa ritgerð f skólanum
um efnið SUcmmtilcgasti Atburðurinn í Sumar. Hón skrifaði:
Skemmtilegasti atburðurinn í sumar var þegar hún systir mín kom heim
meö ægilega litla dóttur, ósköp pinu litla. En systir min var líka bara búin að
vera gift f einn mánuð.
Gregorl
Peck
hætfur
Blautasta
brúBkaup
ársius
Fyrsta brúðkaup ársins undir
að leika
VIKAN 17