Vikan


Vikan - 22.09.1966, Síða 19

Vikan - 22.09.1966, Síða 19
 I I I ; j ; ! Brjótum eggin, - þau eru frá nýlendu- böölunum! Þjóðernisvakning Afríku er eitt hið markverðasta, sem gerist á þessum tímamótum í áifunni. Jacopetti og Prosperi liafa tekið mynd, sem sýnir ljóslega hvernig þetta lýsir sér. Hér eru líka m.yndir af því hvernig farið er mcð matvæli frá nýlendunni Angóla. Stjórnir nýfrjálsu ríkjanna skipuðu svo fyrir að eggjum þaðan skyldi hent út um glugga, þó að mestu vandkvæði væru á öflun nægi- legs forða af matvælum, og var það gert öllum viðstöddum til mesta fagn- aðarauka. í öðrum borgum var farið likt með appelsínur og voru þær kramdar undir valtara. í ákcfðinni fyrst urðu villidýraveið- arnar að hræðilegu hlóðbaði. Ein af plágum Afríku er, og hefur verið, óleyfilegar villidýraveiðar. Xil þess að forða sumum tegundum frá algerri tortímingu hafa Engilsaxar afglrt handa þeim nægilega stór svæði, þar scm veiðar eru stranglega bannaðar nema leyft sé. Eftir að fullvalda ríki voru stofnuð þarna hafa hinir nýju stjórnendur haldið fram sömu stefnu. En ckki cru þau lög alltaf haldin. Hér má sjá aðfarir ættflokks nokkurs sem kallast Acholi og er í Norður- Uganda, í afgirta svæðinu friðaða, eft- ir að verðirnir voru farnir. Dýrin voru strádrepin þó að vopnin væru í siakara lagi, kastspjót. Þegar ríkis- lögreglan kemst að þvílíkum aðförum, og finni hún veiðina, tekur hún hið verðmætasta. svo sem skinn zebra- dýrsins, (mjög í tizku) f sina vörzlu, en brennir skrokkunum (sjá hér að neðan). En til þess að bjargað yrði fílunum (í Kcnya), var of seint brugð- ið við. Blóðbaðið átti sér stað áður en landið var gert að fullvalda ríki.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.