Vikan - 22.09.1966, Side 46
Þetta er svokölluð tjaldkápa,
teiknuð af Molyneux, mjó um
axlir og víðust neðst. Tveir
vasar hvoru megin, upp af
hvor öðrum að framan.
Illli
mm
Víð og tvíhneppt hettu-
kápa í tveim litum og
þeim allsérkennilegum
saman bleikum og kam-
ellit, en túníkukjóllinn,
sem notaður er undir, er
í sömu litum, pilsið
bleikt. |
Tinsoldátakápa frá Dior úr
ljósbeigegráu, sléttu og
þéttofnu efni, en ermarn-
ar úr loðnu skinni. Hnéhá
stigvél og alpahúfa gefa
réttan svip.
ÝMISLEGT UM
VETRARTÍZKUNA
FLESTIR spyrja um það, livaö hafi veriö álcveöiö um síddina á vetrarfötunum
í París í haust. Því er erfitt aö svara, því aö hún var sýnd allt frá ofanveröu
læri niöur á miöjan mjóalegg. Tíminn veröur aö skera úr því, hvaö konurnar
sjálfar velja, því aö margt er sýnt í tízkuhúsunum, sem áldrei veröur almennings-
eign. Þaö er þó óhcett aö slá því föstu, aö kjóla- og pilsasíddin fer ekki aftur niöur
fyrir lméö i vetur, og trúlegt er, aö ungar stúlkur veröi enn um hríö mjög stutt-
lclæddar. Tilrau/n til aö færa fáldinn niöur kom meö lcápunum, sérstaklega svo-
kölluöum Sivago-kápum, sem látnar eru ná niöur á legghá stígvél. En þaö sýnir
bezt ihve hikandi tízkuhúsin eru viö aö stytta fötin, aö skilyröi til aö geta notaö
þessar. síöu kápur, er aö vera i mjög stuttum kjól eöa jrilsi innan undir, og má segja
aö þessi samsetning, mjög stuttir kjólar og kápur niöur á mjóálegg, sé eitt af þvi
sérkennilegasta, sem kom fram í haust.
Kápurnar frá Dior og fleirum báru rússneskan blæ, sem rekja má til kvikmynd-
arinnar, sem gerö var eftir lúnni umtöluöu skáldsögu Pasternáks. Sumar kápumar
minntu lika á álþjóölegar hermannakápur, og voru þessar tegundir af kápum hafö-
ar síöar. En svo voru margs konar aörar kájnir sýndar, flestar mjög víöar, og voru
þær allar stuttar.
Þaö, sem aö mínu áliti á eftir aö hafa mest áhrif í þá átt, aö breyta útliti kvenn-
anna í vetur, er breytt hártízka. Toppurinn á að hverfa. Auövitaö veröa alltaf ein-
hverjar konur, sem núna, eins og ávált áöur, hafa hártopp fram á enniö, en hann
er ekki lengur í tízku, almennt séö. Síðasta ár hafa næstum állar stúlkur haft siöan
topp, og má nœrri geta aö mikil breyting veröur á, ef þessi tízkufyrirmæli ná fram
aö ganga. Háriö á núna aö vera mjög sítt og oftast slétt niöur á baJc, a.m.k. á ungum
konum. Ýmislegt annaö er líka horfiö af sjónarsviöinu og var reyndar strax í sumar,
svo sem Courreges-stígvélin og rendurnar á fötunum, sömuleiöis állt, sem minnir
á op-list.
Efnin eru oftast slétt, þéttofin og mjúlc. I kjöla er crepe-efni milciö notaö, svart
flauel hefur skotiö upp kollinum aftur og sýndi Dior fatnaö sem Vieföi getaö veriö
geröur á Lord Fauntleroy, organdi og blúndupífur viö svart flauel. Kápuefnin
minna oft á filt, svo slétt og fastofin eru þau, og gábardine viröist vera vinsæHt.
Þetta stuttar geta kápurnar orðið, en til-
heyrandi buxnasokkar fylgja með. Alpa-
húfur eru notaðar við allt og hárið haft
sítt niður á bak.
Ókklasíðar kápur eru
notaðar yfir stutta
kvöldkjóla.