Vikan


Vikan - 27.04.1967, Page 46

Vikan - 27.04.1967, Page 46
Eldfgst föt eða ofnheld föt Föt og skálar, sern hægt er aö nota bceöi til aö elda í og til aö bera matinn fram í, eru mjög vin- sæl iim þessar mundir, enda oft- ast bœöi falleg og hentug. Maturinn kólnar síöur, sé hann ekki settur á annaö fat, og upp- þvotturinn veröur minni, sé sama ílátiö notaö á boröiö og í ofninn. Allar þessar skálar eru ofnhéldar, en ekki allar eldfastar, þ.e.a.s. þær þola ekki dllar aö vera settar beint á rafmagns- eöa gasplötu. Sé sett rist ofan á plötuna, þola flestar kringlóttar ofnfastar skál- ar aö setjast á hana, þó má aldrei taka þcer beint úr ísskáp og setja á plötuna og alltaf efiga skálarnar eöa fötin aö fara á plötuna kalda og hitna þannig meö henni. Reynd- ar gildir sú regla líka um eldfast- ar skálar. Sterkustu eldföstu skál- arnar lieita sérstöku nafni, á Norö- urlandamálunum „flammefast“, en þaö eru aöeins örfá merki, sem standast þaö próf, sem þarf til aö bera þaö nafn meö réttu. Þær eru prófaöar þannig, aö matarolía er hituö í þeim á gasplötu þar til hún er 250 gr. heit. Þá er henni hellt úr og kalt vatn sett í staö- 'inn. Þoli skálin þetta, má hún kallast „flammefast“ og er óvenju- lega sterlc, sem þó ekki þýöir þaö, aö liún geti ekki brotnaö, ef hún dettur í gólfiö. Allar eldfastar skálar veröa aö vera kringlóttar, því aö séu þær aflangar 'hitna þær þaö misjafnt, aö hætta er á aö þœr spryngi, þótt efniö í þeim sé í rauninni eldfast. Nokkrar reglur er rétt aö hafa t huga viö notkun eldfastra slcála: Fylgiö álltaf nákvæmlega leiS- arvísinum. Þerriö fatiö álltaf vel aö utan áöur en þaö er notaö. SetjiÖ þaö aldrei tómt á plöt- una, heldur meö svolitlu vatni í eöa smurt aö innan. Takiö þaö aldrei beint úr kulda og setjiö á plötu. Setjiö fatiö áldrei beint á kált eöa blautt borö, þegar þaö er tek- iö heitt af plötunni. Hell'iö áldrei köldum vökva í heitt fat. Þessar reglur er lika gott aö hafa i liuga viö notkun ofnfastra fata. Föt, sem nota á í ofn, stand- ast venjulega þær kröfur, sem gera má til þeirra, en þegar þau eru keypt, þarf aS athuga aö þægi- legt sé aö taka þau heit úr ofn- inum, aö þau hafi einhverjar brún- ir eöa hcmdföng sem gefa góöa festu. Sömúleiöis er gott aö hafa stærö ofnsins í huga. Venjulega kemst ein skál vel fyrir í ofninum, en gott getur ver'iö aö miöa stærö- ina viö aö koma tveim inn, t.d. annarri undir kjöt og hin sé fyrir ábœtisréttinn eöa annaö. Botninn á eldföstum skálum veröur aö vera sem sléttastur. Að vísu er sagt, aö glóöaúhringir skemmist ekki, þótt slcálin falli ekki álveg aö og þœr veröi sums Framhald á bls. 49. Ráð sýningar- stúlkunnar Sýningarstúlkur fó stundum sérstakt minnisbiað um það sem ekki mó vanrækja, eigi snyrtingin að vera í lagi. M.a. er þar tekið fram, að baða sig eða fara í sturtu á hverjum degi .... að nota svitameðal daglega .... að taka burtu hár á fótum og undir höndum, þegar þess þarf .... bursta tennur eftir hverja máltíð .... hirða tá- neglur jafnvel og neglur á fingrum og hafa þær stuttar og gjarnan lakkaðar með Ijósu lakki . . . þvo á sér hár- ið a.m.k. einu sinni í viku . . . nota nóg af kölnarvatni, en aðeins nokkra dropa af ilm- vatni með sama ilm og köln- arvatnið .... halda höndun- um mjúkum og vel hirtum og hafa neglurnar ekki of langar .... skipta um undir- föt daglega . engin lykkjuföll, laus fóður, ópress- uð föll eða skakka hæla . . . . hreina hanzka og séu þeir hvítir þá eiga þeir að vera snjóhvítir .... allt í röð og reglu i töskunni og hún sé hrein að utan. im mm mm ••'.: ■ .y. -. - - ; **.* *". . mmlm Wmm /.{■' ' _;••;• •• BB . - ' - Hhhí WWJSÉM ;•’ ••-; : J ' 1 h p'.bti ••••■'• • 46 VIIvAN 17- tÞ1- Fyrir nokkrum ár- um klippti ég þessa mynd úr hlaði en hún er eftir ame- rískan teiknara, sem heitir Erich Sokol. Þegar ég svo síðar fann liana innan um annað dót, hugsaði ég mér, að láta hana fylgja einhverju viðeigandi efni í VIKUNNI, grein um Iíf húsmóð- urinnar,, dapur- leika hversdags- lífsins eða eitthvað annað álika heim- spekilegt. Nú slepp ég við að skrifa þá grein og það sem betra er, þið við að lesa hana, því ég birti myndina undir heitinu „Við gluggann“ og til- einka hana Sigurði Hreiðar í tilefni af skemmtilegum greinum hans um það efni. Ilins vegar er ekki víst að konan liefði geispað svona hefði hennar gluggi snúið móti glugga Sigurðar!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.