Vikan


Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 14

Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 14
— Ójá. Mér skilst, að Ameríkan- ar hafi tekið að sér ýmiskonar þess- háttar verk þar, sagði Tarrant. — Það lítur svo út, sagði Selby, — sem tveggja hreyfla flugvél hafi nauðlent á ójöfnum bala skammt frá búðum vegavinnumannanna, þar sem Connolly er ( forsvari. Am- bassadorinn vitnaði í Conolly, þegar hann sagði að í flugvélinni hefðu verið Willie Garvin og Modesty Blaise og telpubarn að nafni Lucille Brouet, undir áhrifum deyfilyfja, og Dall var sá maður, sem hún tapaði mjög hárri upphæð til ( fjárhættu- spili nýlega. Hvað lesið þér úr þvf? — Það er erfitt að lesa nokkuð úr þv(, ráðherra, sagði Tarrant var- færnislega. — Eins og þér segið, er þetta allt saman mjög ruglings- legt, en það er venjulega erfitt að átta sig á Modesty Blaise. Ég get aðeins getið mér þess til, að ef Dall hefur haft einhverja hugmynd um, að hún væri bak við járn- Selby, — sendu Ameríkanarnir upp njósnaflugvél. Þeir höfðu upp á dalnum og Ijósmynduðu hann í smá- atriðum og fóru svo til stjórnarinnar í Afgahnistan. Afgahnistar fórnuðu höndum í skelfingu, sem getur hafa verið eðlileg eða uppgerð, um það er ekki hægt að segja. Þeir héldu þv( fram, að þeir vissu ekkert um þennan dal, og ef eitthvert fólk væri þar, væri það þar án þeirra vitundar. — Erfitt fyrir þá, muldraði Tarr- EFTIR PETER O'DONNEL FRAMHALDS- SAGAN Nlðurlag Allir leikir geta verið erfiðir, en þetta var eins og að bjarga sér með bundið fyrir aug- un og engar hendur. einn og hálfur líter af blóði. — Úr hverjum — Blaise. Hún varð fyrir skoti. — Ég skil. Þetta skýrir skeytið, sem hún sendi frá Istanbul, býst ég við. Herra Conolly hlýtur að hafa verið mjög hjálpsamur. — Allt starfslið Dall-Pachmeyer Construction á staðnum var ákaf- lega hjálpsamt. Og sömuleiðis leyni- þjónusta Bandaríkjanna. Það virðist ekki leika vafi á, að John Dall hafi beðið þá að vera á varðbergi, ef sæist til þessara tveggja vina okkar. Tarrant setti stút á varirnar og velti þessu fyrir sér. — Rússland eys fjárhags- og tækniaðstoð yfir norð- urhluta landsins og Ameríka gerir það sama í suðurhlutanum, sagði hann. — Allt landið er ekki annað en gróðrarstía njósna, að sjálfsögðu og morandi ( sendimönnum hinna ýmsu rlkja, leynilegum og opinber- um. Við eigum sjálfir einn eða tvo menn á þessum slóðum, og ég gerð- ist svo djarfur að gera þeim við- vart, ef vera mætti að þér hefðuð dæmt um ástandið ranglega, ráð- herra. En mér þætti gaman að vita, hversvegna Dall hefur gert Banda- ríkjamönnum viðvart. — Ég vonaðist til, að þér gætuð svarað því, Tarrant. Tortryggni Sel- bys var augljós núna. — Og mér finnst þetta allt saman ákaflega óþægilegt. Samkvæmt ambassadorn- um er þessi Dall mjög valdamikill; hann á meiri hlutann í meira en hálfri tylft mismunandi iðnaðarfyr- irtækja; hann hefur aðgang að eyrum háttsettra manna í Washing- ton, og er, að því er virðist, vinur Modesty Blaise. Selby þagnaði og blaðaði ( möpp- unni sinni. — Samt sé ég hér, að tjaldið, hefði hann gert ráð fyrir því að auðveldasta leiðin út væri einhvers staðar við suðurlandamær- in. Svo hann gerði sínu eigin fólki viðvart, og starfsmönnum leyni- þjónustunnar í Persíu og Afgahan- istan, að vera á verði. — Hún var ekki austan við járn- tjaldið, hún og Garvin voru í ein- hverjum dal í miðjum Hindu Kush fjallgarðinum. Það verður ekki bet- ur séð, en að frelsisher Kuwait hafi verið þar í felum. — Frelsisher Kuwait? Tarrant skaut upp augabrúnunum. — Var þá tilgáta mín rétt? spurði hann undrandi. — Og var viðvörun Mo- desty ekki út í blá:inn? — Tilgáta yðar var rétt, viðvörun Modesty var ekki út í bláinn, sagði Selby stuttaralega. — Ég mun eiga í miklum vandræðum með að gefa forsætisráðherranum skýrslu um þetta. Það, sem mér finnst viður- styggilegast, Tarrant, er að þessi kona sendir yður kunningjgsl$eyti, þar sem hún segir yður að slappa af og senda einhverjum manni viskf, — en gefur svo amerísku leyniþjón- ustunni alla söguna. — Hún er ekki okkar starfsmað- ur, ráðherra, sagði Tarrant slóttug- lega. — Og ef til vill hefur hún komizt að því, að við létum við- vörun hennar sem vind um eyru þjóta. Hvaða sögu sagði hún þeim? Selby sagði honum það í stórum dráttum. Tarrant hlustaði að því er virtist með athygli. Hann hafði þeg- ar heyrt alla söguna frá Dall. En jafnvel ( frásögn Dalls voru furðu- leg göt, sem þeir réðu hvorugur við. Saga Selbys gerði ekkert til að fylla í þessar eyður. — . . . . svo ( krafti þess, sem hún og Garvin sögðu þeim, sagði ant. — En þeir fá mikla aðstoð, bæði frá Bandaríkjunum og USSR, vafaKtið vilja þeir hafa það þannig áfram. — Hvort þeir vissu það eða vissu það ekki, skiptir ekki máli, svaraði Selby óþolinmóður. — Sameiginleg afghan-amerísk rannsóknanefnd var send þangað. Amerikanarnir lögðu til láðs og lagar flugvél sem gat lent ( dalnum, þrátt fyrir flóðið. — Hafði komið flóð? Það virðist staðfesta það, sem Modesty Blaise sagði leyniþjónustunni. Tarrant þagnaði og bætti svo við með of- urlftilli meinfýsni. — Ég á við varð- andi það, sem henni og þessum Garvin hennar heppnaðist að gera. — Allt staðfestir það, svaraði Selby brúnaþungur. — Rannsóknar- nefndin fann fjölda af Kkum á floti; um það bil fimmtíu málaliða og þrjátíu konur, sem hýrðust yfir vatnsborðinu í gamalli höll; þetta var fullkomin herbækistöð og þar fannst :fjö|dinn , allur af skjölum, meðal annars flókin og nákvæm áætlun um leiffurárás á Kuwait. — Áætlunin var kölluð Kgristönn. Selby leit á minnisatriðin, sem hann hafði klórað í blokk, sem hann hafði við olnbogann. — Sam- kvæmt framburði Major-General Reeve, hernaðarsérfræðingsins bandaríska, sem var á ferð með nefndinni, var allt, vopnabirgðirn- ar, flutningabifreiðirnar, loftflutn- ingatækin og annað meira en nóg til að framfylgja þessari hernaðar- áætlun. — Svo álit Modesty Blaise á hernaðarástandinu var rétt, þegar allt kom til alls? — Raunar, já. Við gátum varla látið okkur detta það ( hug þá, en við höfðum rangt fyrir okkur. 14 VIKAN 5 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.