Vikan


Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 41

Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 41
 Klukkctn var fjögur eftir hódegi faugardaginn 9. desember siðast liðinn, þegar Lyndon B. Johnson leiddi Lyndu dóttur sína í fullu brúðarskarti inn í Austurherbergið í Hvíta hús- inu. Meðal veizlugestanna 500, sem boðið var, mótti kenna George Hamilton, gamlan hollvin Lyndu. Þar voru líka Henry Ford II og dóttir hans, Christina Vettore. En boðflennur koma líka í brúðkaup fína fólksins. Hér sést John- son pabbi vísa einni slíkri ó dyr: Út með þig, rakki, þér var ekki boðið! Það þykir ekki stór- fenglegt brúðkaup, þar sem ekki er höggvin niður margra hæða brúðkaupsterta. Þau gengu saman að verki, ungu hjónin, að flísa niður kökuturninn, en Johnson stendur þar nærri og blður eftir sinni sneið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.