Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 31
an verzlunarviðskiptum, sem eru
svo nauðsynleg allri þróun.
Árangurinn yrði aðeins ein-
angrunarstefna í fjármálum, sem
á árunum milli styrjalda hafði
svo örlagarík og eyðandi áhrif á
heimsfjármálin og atvinnulífið.
Alþjóðleg samábyrgð og sam-
vinna verður í þessu, eins og
öðru, að vera leiðarvísir fram-
kvæmda, ekki eigingirni og ein-
angrun þjóða.
En hvað skeður svo ef eitthvert
Vesturlandaxma lýtur valdi
eins einasta manns, sem er svo
eigingjam og ráðríkur, að hann
er haldinn þeirri hugsun einni,
að engin önnur þjóð skuli standa
framar hans eigin? Með öðrum
orðum, að dollarar og pund eigi
að missa gildi sitt sem „vara-
gjaldeyrir“.
Svarið kom í byrjun árs 1965,
þegar fyrsti farmurinn af gulli
var fluttur frá Fort Knox, út
úr Bandaríkjunum og yfir í
franska þjóðbankann.
Áætlun de Gaullefinger var
hafin!
Viku eftir viku hélt árásin á
dollarinn áfram, — og 1 hverri
viku var það sama magn — 10
tonn.
Flutningarnir fóru fram með
mestu leynd, og enginn, nema
þeir sem sáu um þá, vita hvernig
gullinu var komið til Frakklands.
Reglubundnir flutningar á frekar
litlu magni, benda til þess að
gullið hafi verið flutt annað hvort
með flugvélum eða kafbátum.
Það sýnir bezt forsjálni Frakk-
anna, að Mafian náði ekki í eitt
einasta gramm. Þessir gullflutn-
ingar hljóta annars að hafa verið
óskatækifæri glæpamannasam-
taknna.
í fyrstu var hlegið að þessu í
Bandaríkjunum. Frankinn á móti
dollaranum!
— Frankinn getur ekkert gert
annað en að stríða dollamum
svolítið, sagði einn fjármálaspek-
ingurinn. En hláturinn var dá-
lítið hjáróma, þegar franskir
diplómatar komu jafnt og þétt
og kröfðust sinna tíu tonna. Að
lokum hafði Frakkland náð í
gull fyrir hvorki meira né minna
en 5,8 milljarða, sem er næst
mesti gullforði í heimi. (Þar á
eftir fylgja svo Vestur-Þýzkaland
með u. þ. b. 4.2 milljarða, Eng-
land og Sviss með 2.6 milljarða
hvort).
En síðast á árinu 1966 skeði
nokkuð. Einstaklingar í Frakk-
landi keyptu æ meira magn af
erlendum vörum, afturkippur í
fjármálum Vestur-Þjóðverja
leiddi til þess að vörukaup frá
Frakkland stórminnkuðu, og á-
kvörðun Frakka um að segja sig
úr Nató sló í gegn, jafnvel á
viðskiptasviðinu. Hinn jákvæði
verzlunarjöfnuður hallaðist á
neikvæðu hliðina, og nú fengust
ekki lengur dollarar „yfirfærðir".
Franskir diplómatar hættu sínum
vikulegu heimsóknum til Banda-
ENNÞA
ERU HINAR VELÞEKKTU
VERÐIÐ ER VÍÐA LÁGT
EN
HVERGI LÆGRA
StíL.íi. ...» ’ • I
PILK1NGT0N‘S
postulíns - veggflísar
A
BORÐ
* ELDHÚS
* OG HVAR
SEM ER
AGAMLA
VERÐINU
0G VERÐA ÞAÐ
LITAVER
Grensásvegi 22-24
Símar: 32262 - 30280
ríkjanna, þar í landi létti mönn-
um og þeir þurrkuðu svitann af
enninu. Dollarinn lifði, þótt með
naumindum væri. Annars höfðu
menn í angist sinni reiknað það
út, að Bandaríkin yrðu búin með
gullforða sinn árið 1978, ef þessu
hefði haldið jafnt og þétt áfram.
Það hafa líka verið gerðar aðr-
að tilraunir til að ná í gullforða.
Ein þeirra var áhrifarík.
VERÐHÆKKUN Á
GULLl MYNDI SKAPA
TRÖLLAUKINN GRÓÐA.
Það var 18. október, árið 1960,
að gullverðið steig mjög ört á
hinum opinbera gullmarkaði í
London. Á örskömmum tíma varð
gífurleg eftispurn eftir gulli og
verðið hækkaði úr 35 dollurum
fyrir únsuna upp í 41 dollar.
Þetta nýtízkulega gullæði var
einna líkast gullæðinu sem geys-
aði í Klondike á sínum tíma, og
það hélzt í þrjár vikur. Þá drógu
gróðabraskararnir sig í hlé og
verðið komst nokkurn veginn í
sitt upprunalega horf.
Braskararnir, og meðal þeirra
voru aðalega taldir svissnesku
„dvergarnir", þ. e. bankaeigend-
ur og viðskiptamenn þeirra, hafa
verið nokkuð varkárari, eftir að
gullæðið féll um sjálft sig, fyrir
sjö árum.
HVflR EB HBKIN HflNS NBfl?
Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem gelur fundið örkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
Síðast er dregiö var hlaut verðlaunin:
Ólafur Haukur Ólafsson, Skólabraut 21, Seltjarnarnesi.
Naín
Heimili
Örkin er á bls.
Vinninganna má vitja 1 skrifstofu Vikunnar.
B. tbi. VIKAN 31