Vikan


Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 23

Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 23
m siíast um einn sveilarás NSU/Wankel RC er vatnskæld vél og hefur tvo þríhyrnda kamba sem snúast einátta um sveifarásinn, en hann liggur beint inn í gír- kassann. Á myndinni sjást þjöppunarhólf véiarinnar og í hliSum þeirra hinir löngu og sléttu olíu „hringir“ (sem eru alls ekki í liring) sem þétta milli kambanna og sléttra „strokk“ veggjanna. Undir viftunni framan á vélinni sést olíudælan. Auk hins venjulega smurhlutverks hefur olían þann starfa að kæla báða snúningskambana, 'og því reynd- ist nauðsynlegt að hafa olíukæli. i i i Ekki BikiO sterrí ei veiiuleour uírkissi Á þessari mynd sést live lítill Wankelmótorinn er. Hann er ekki miklu stærri en venjulegur gírkassi, og þó gefur hann orku sem samsvarar 107 hestöflum mældum eftir DIN kerfinu. Eins og sést á myndinni, er vélin framan við framhjól, en gírkassinn aftan við þau, en það er talið gefa bezta þungajöfnun. Rafall- inn gefur 12 volta rið- straum, kæliviftan stjórn- ast af hitastilli og á hvor- ■ um „stokk“ eru tvö kerti og einn blöndungur. Vél og gírkassi eru í gúmmíupp- hengjum með „teleskópísk- um“ dempurum sitt hvorum megin. — Takið eftir, að licmladiskarnir eru inn við gírkassa, en ekki úti við hjólin. * 5. tbi. yiKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.