Vikan


Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 40

Vikan - 01.02.1968, Blaðsíða 40
5 liíM := ' : : ÞANHI6 WflB LVIIK MAHHIGEFIM Þa8 var 9. desember síðast liSinn að forsetadóttirin Lynda Johnson gekk að eiga hermanninn sinn, Charles („Chuck") Robb, með pomp og pragt í Hvíta húsinu. Það var mikið um dýrðir og 500 gestum boðið til veizlunnar. Vígslan átti sér stað í hinu fræga austurherbergi Hvíta hússins, því sama sem Kennedy var iagður er lík hans var flutt heim frá Dallas. Ævintýrið þeirra Lyndu og Chucks er ekki orðið langt en hugljúft samt að því er virðist. Pabbi og mamma (Lyndon og Lady Bird) hafa tekið þessu með mesta jafnaðargeði; þegar Lynda kom inn í svefnherbergið þeirra til að segja þeim að hún væri trúlofuð létu þau hana leggjast ofan í milli hjá sér eins og í gamla daga meðan hún var bara hnellinn fjörkálfur með spékoppa í hnjánum. En nokkru seinna kom pabbi að máli við hana og sagði henni, að ef hana langaði að gera brúðkaup sitt í Hvíta húsinu, væri altént ráðlegt að haska því svolítið. Og hér sjáum við á myndunum hvernig brúðkaupið gekk fyrir sig í Hvita húsinu. Vígsluathöfnin sjilf tók 15 mínútur, «g að vanda var eigtnorWS staðfMt með koMÍ. ★ 40 VIKAX 5 tbJ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.