Vikan


Vikan - 22.02.1968, Blaðsíða 8

Vikan - 22.02.1968, Blaðsíða 8
r SUNNUFERDIR 19681 ÞVÍ ER SLEGID FÖSTU: HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA Þrátt fyrir gengisfellingu gefst yður kostur á ótrúlega ódýrum utan- landsferðum, vegna hagkvæmra samninga og mikilla viðskipta SUNNU við hótel og flugfélög. Við getum á þessu ári f mörgum tilfellum boðið upp á utaniandsferðir á svlpuðu verði og fyrir gengisfellingu. Nokkrar af okkar vinsælu og vönduðu utanlandsferðum, sem enn verða ódýrar á þessu ári: 14 DAGAR MALLORKA, 2 DAGAR f LONDON. VER£) FRÁ KR 9.800.00 Hálfsmánaðarlega frá 10. apríl. Flogið með íslenzkri flugvél allar leiðir og búið á góðum hótelum. Eigin skrifstofa SUNNU í Palma tryggir farþegum fullkomna þjónustu á vinsælasta sumarleyfis-skemmtistað álfunnar. 12 DAGAR LONDON, AMSTERDAM OG KAUPM.HÖFN. KR. 14.400.00 Hálfsmánaðarlega frá 7. júlí til 15. september. í þessum vinsælu ferðum gefst fólki kostur á að kynnast þremur af helztu stórborgum Norður-Evrópu. Eigin skrifstofa SUNNU i Kaup- mannahöfn, Vesterbrogade 31 tryggir farþegum okkar fullkomna þjón- ustu og fyrirgreiðslu í „Borginni við sundið", sem í aldir hefir verið höfuðborg íslendinga í útlandinu. PÁSKAFERÐIR 17 DAGAR MALLORKA OG LONDON. VERÐ FRÁ KR. 11.400.00 Brottför 10. apríl. Flogið með íslenzkri flugvél ailar leiðir. Páskarnir eru nú um miðjan apríl, þegar kominn er sumarhiti á Mallorka, sólríkt og 24—30 stiga hiti dag hvern. Baðstrendurnar þéttsetnar og skemmtanalífið í fullu fjöri. 17 DAGAR MALLORKA, KANARÍEYJAR, LONDON. FRÁ KR. 16.800.00 Brottför 10. apríl. Þessi vinsæla páskaferð SUNNU hefir í mörg ár verið langfjölsóttasta og vinsælasta páskaferðin frá íslandi, enda öruggur hiti, þægileg ferð og góð hótel, skemmtanalíf og fjölbreytni. Fimm dagar við páskahátíð og páskagleði á Mallorka. Vika á hinni undurfögru, stærstu eyju Kanarí- eyja. Tenerife. Tveir dagar i London á heimleiðinni. FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI. Jafnframt hinum fjölsóttu og vinsælu hópferðum SUNNU hefir skrif- stofan i vaxandi mæli annazt ferðaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Við gefum út og seljum farseðla með flugvélum og skipum um allan heim á sama verði og flutningafyrirtækin sjálf. Á sama hátt út- vegum við hótel og fyrirgreiðslu hvar sem er i heiminum, og höfum á skrifstofu okkar Fjarritunarsamband (TELEX) við hótel og flugfélög um allan heim. Reynið hina öruggu og fljótu TELEX-ferðaþjónustu SUNNU fyrlr einstakiinga og fyrirtæki. Og þér munuð bætast f sívaxandi hóp ánægðra viðskiptavina okkar á þessu sviði. Ferðaskrifstiín Suma Bankastræti 7. Símar li400 og 12070. V________________________________/ STERKUR, FALLEGUR- OG STEINDAUÐUR 8 VXKAN 8-tbl' v

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.