Vikan - 22.02.1968, Blaðsíða 24
w
ARBLOMA
OGBYSSU
STINGJA
ÖEÍRÐ5R í DETROIT
Sumarhitarnir gengu yfir Detroit og leiddu af sér ofsa-
legar óeirðir, svokalláðar svertingjaóeirðir. Víða þar
sem svertingjavandamál er ekki til, hefur því verið
haldið fram, að með óeirðunum í Detroit hafi Svert-
ingjarnir barist fyrir jafnrétti sínu. En verðmætin, sem
þeir eyðilögðu fyrir marga milljarða dollara, voru ekki
aðein í eygu hvíta mannsins, heldur fór drjúgum for-
görðum fyrir svertingjum líka. 40 manns biðu bana.
SVO VORU ÞAU KRÝND
Pérsakeisari lét ioksins krýna sig á árinu, og krón-
prinsinn var nógu gamall til að vera með. Svo féll
keisaraynjan á kné fyrir keisaranum og félck kórónu
sína. Frú Farah er fyrsta keisarafrúin í Persíu, sem
hefur rétt til stjórnarstarfa í forföllum mannsins síns.
Það hefur haft mikil áhrif á kvenréttindin þar í landi.
GEKK VSLJUGUR UNDIR SVERÐ
Francis Chicliester sigldi einn yfir Atlanzhafið og þegar
hann kom heim, sló Elísabet drottning hann til ridd-
ara. Nú er hann það sem kallast Knight Commander
of the Bi’itish Empire, en sá titill gengur ekki að erfð-
um. Hann fær enginn öðru vísi en með höggi af flötu
sverði á öxlina.
24 VIKAN 8-