Vikan - 22.02.1968, Blaðsíða 13
búin að gefast upp. Bróð-
um fer allt fólkið til mark-
aðsins í Birchbury. Við verð-
um þá ein í húsinu og get-
um rannsakað það frá lofti
og niður ( kjallara. Það get-
ur verið að einhversstaðar
leynist afkimi sem við höf-
um ekki áður orðið vör við,
og að við dettum niður á
haug af gömlum bréfum eða
beinahrúgu, eitthvað sem
skýrir þennan draugagang.
Ef eitthvað sllkt er til, þá
finnum við það.
— Ja-a, allt í lagi, sagði
Janet. Hún náfölnaði við til-
hugsunina um að finna beina-
grind. Hann Iqgði handlegg-
inn um öxl hennar.
—■ Mér þykir fyrir þessu
ekki gefið nokkra skýringu á
þessu fótataki sem þér heyrð-
uð fyrir utan dyr yðar um
miðnættið, og heldur ekki
veruna, sem þér sáuð úti í
garðinum. Maðurinn minn og
ég höfum aldrei séð neltt
óvenjulegt. En ef þér ætlið
að fara, þá skal ég sjá um
að reikningurinn yðar verði
tilbúinn í tæka tíð. Þér l(ka,
frú Benneth? Og dóttir yðar?
Það er allt í lagi ef þér óskið
að fara strax.
Tim og Janet stóðu á tröpp-
unum og veifuðu til litla hóps-
ins, sem gekk í áttina til
almenningsvagnsins. Svo
gengu þau aftur inn í húsið.
Sólargeislarnir streymdu inn
um gluggana á stóra sam-
ÞAU
HÖFÐU LAGT
ALEIGU SÍNA í GAMLA
HERRAGARÐINN, ÞAR SEM
ÞAU RÁKU HÓTEL, EN ÞAÐ
LEIT ÚT FYRIR AÐ ÞAU YRÐU
AÐ HÆTTA HÖTELREKSTRI. EINN
GESTURINN AF ÖÐRUM HAFÐI FARIÐ,
VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ VAR
REIMT f HÚSINU ....
SMÁSAGA EFTIR
J 0 H N
CO LEMAN
AFTURGDNGUR
FASTAGESTIR
öllu, sagði hann og var lág-
mæltur. Hann vissi að hún
hafði aldrei haft reglulegan
áhuga á að festa kaup á
þessu húsi, en hún hafði al-
drei talað um það. — Ef þetta
fer allt á hausinn hjá mér,
verð ég að finna annað starf,
hugsaði hann, en hann vissi
l(ka að það var ekki auð-
hlaupið að því fyrir mann
sem kominn var um fimmtugt.
Þau gengu fram í anddyrið
og nokkru stðar heyrði hann
að Janet var að tala við
hóp af gestum, róleg og glöð
á svipinn.
— Mér þykir fyrir þv(,
herra Hayworth, sagði hún
hægversklega, — en ég get
komusalnum. Gluggarnir
stóðu upp á gátt, lavende-
ilmur barst frá garðinum.
— Það er svo yndislegt og
friðsælt hér, sagðl hún og
andvarpaðl. Svo sagði hún
hressilega,- — Það er bezt að
ég nái mér í svuntu og þurrki
svolítið af hér, það er hræði-
lega rykfallið.
Þau gengu upp stigann og
svo áfram upp hringstiga,
sem lá upp á hanabjálka.
Það var gífurlegt gólfpláss
og illa upplýst. Ryklagið var
þykkt á öllu sem þar var
og köngulóarvefur milli bita
og bjálka. Úttroðnum töskum,
Framhald á bls. 29.
s. tbi. viXAN 13