Vikan


Vikan - 07.03.1968, Síða 3

Vikan - 07.03.1968, Síða 3
r A K VIKU BROS Dr. Ólafur, þetta er botnlanga- skurður en ekki skemmtiþáttur! Reka þá út? Við eigum ekkert hús lengur, kona! Ó, ekki mása svona í eyrað á mér, Sigmundur. Tþessari VIKU Bls. 4 Bls. 6 Bls. 8 Bls. 12 Bls. 14 Bls. 16 BIs. 18 Bls. 20 Bls. 25 ÚIs. 30 Bls. 46 Póstur .............................. EFTIR EYRANU......................... VERÖLDIN ÓTTAST TÍMANN, EN TÍMINN HRÆÐ- IST PÝRAMÍDANA ...................... HVER ÓSKIÐ ÞÉR AÐ VERÐI NÆSTI FORSETI? HIN VOTA GRÖF ....................... UNG STÚLKA Á FLÓTTA.................. UNGA KYNSLÓÐIN 1968 ................. ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN ........... TÓPAZ ............................... TÓBAKSBINDINDI ...................... VIKAN OG HEIMILIÐ ................... VÍSUR VIKUNNAR: Víst hefur þessi vetur valdið oss margri raun í byljum og barningsveðri blésu menn oft í kaun. Víða er viðsjál ferðin og varlega fara enn á alþjóða íþróttamótum íslenzkir skíðamenn. Þeir börðust við ofurefli _ öslandi djúpan snjó og gerðu einsog þeir gátu en gátu víst ekki nóg. ÚR VIZKULIND VIKUNNAR: Kommúnisti: Sá sem er of latur til að vera kapítalisti. Sjánvarpstœki: Uppfinning- sem kemur fólki, sem ekki liugsar, til að gleyma því, sem það hugs- ar ekki. Fyrirlestur: Það sem þreytir mann í báða enda. FORSÍÐAN: Helga! Farðu að setja í hárið á þér, fyrstu gestirnir eru komnir! Á forsíðunni sjáum við tvær fyrstu stúlkurnar í fegurðarsam- keppni Vikunnar og Karnabæjar, sem hefst í þessu blaði. Þær eru Ragnheiður Pétursdóttir (til vinstri) og Auður Aðalsteins- dóttir (til hægri). Fleiri myndir og spjall við þær er að finna á bls. 18—21. Myndina tók Óli Páll Kristjánsson. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigu.rður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal Blaða- maður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Sigríður Þorvalds- dóttir. Ritstjórr,, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. Áskriftarverð er 400 kr. ársfjóröungslega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjaiddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. A I NÆSTIt „Fölt og tekið andlit ungu konunnar kipraðist af kvöl- um. Hún virtist ekki taka eft- ir læknum og hjúkrunarkon- um, sem viðstödd voru, en beindi athygli sinni að manni, sem stóð í miðju herberginu. Hann var að hagræða ein- kennilegum stól. Á honum var komið fyrir eins konar poka úr plasti. Læknir kom til kon- unnar og leiddi hana yfir að stólnum. Þótt hún hefði ekki séð þennan stól fyrr, vissi hún til hvers hann var ætlað- Þannig hefst grein, sem birt- ist í næsta blaði og fjallar um tæki, sem fundið hefur verið upp og ætlað er til þess að lina þjáningar kvenna, þegar þær fæða börn sín. Ekki er talið ósennilegt, að þetta tæki eigi eftir að ryðja sér til rúms í framtíðinni. Þess vegna er fróðlegt fyrir allar konur að lesa þessa grein. Hún nefnist: Meffgöngutími og fæffing — þægileg og sársaukalaus. Gylfi Gröndal lætur hug- ann reika í næsta blaði í greininni Minningar um her- nám og miskunnarlaus blaða- mennska. Þar er fjallað um þá kynslóð, sem alin er upp í ná- býli við herinn; bernskuminn- ingar hennar eru tengdar bröggum, gaddavírsgirðingum og barngóðum soldátum, sem voru ósinkir á dýrindis súkku- laði. Einnig er rætt um mis- kunnarlausa blaðamennsku, sem skolaði á íslenzkar fjör- ur fyrir skemmstu. Unga kynslóðin 1968, feg- urðarsamkeppni Vikunnar og Karnabæjar, heldur áfram. — Að þessu sinni kynnum við tvo nýja þátttakendur, birtum af þeim myndir og spjöllum lítillega við þá. 10. tbl. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.