Vikan


Vikan - 07.03.1968, Blaðsíða 6

Vikan - 07.03.1968, Blaðsíða 6
r------------------------------------------------- Hin vinsælu RCA sjónvarpstæki fyririiggjandi í mörgum gerðum. -- 2ja ára ábyrgð. Allar nánari upplýsingar veitir R.C.A. umboðið. GEORG ÁMIINDASSQN SCl Suðurlandsbraut 10. — Símar 81180 og 35277. GREHSÁSVEGI22 - Z4 SlMAR: 30Z80-3ZZGZ LITAVER íí;;ííí!íí II Pilkington’s postulín veggflísar Stærðir: 7'/2 cm x 15 cm og 11 cm x 11 cm. Barrystaines linoleum parket gólfflísar Stærðir 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ LÖG - M.A. NÝTT LAG EFTIR GUNNAR ÞÓRÐARSON Innan skamms er væntanleg hljómplata, sem um margt mun þykja forvitnileg. f fyrsta lagi það, að ný söngkona kveður sér hljóðs — og þó . . . kannski er ekki rétt að orða þetta svo, því að Sigrún Harðardóttir hefur sungið allar götur frá því hún man eftir sér. Eða svo segja þeir, sem gerst þekkja til hennar! f annan stað er innihald plötunn- ar; nýtt og gullfailegt lag eftir Gunnar Þórðarson, franskt þjóð- lag, írskt þjóðlag — og svo lag- ið „Dear Mrs. Applebee", sem brezki söngvarinn David Garr- ick gerði vinsælt í Bretlandi fyr- ir einu ári. Og í þriðja lagi er þess að getá, að undirleik hafa annazt valinkunnir hljóðfæra- leilcarar úr ýmsum vinsælustu hljómsveitum unga fólksins að viðbættum nokkrum liðsmönnum Sinfóníuhljómsveitarinnar. Sigrún Harðardóttir er nem- andi í Menntaskólanum á Akur- eyri og stundar nám í fjórða bekk máladeildar. Sigrún er fædd í Frakklandi og þar átti hún heima fyrstu líu ár ævinn- ar. í Reykjavík bjó hún þar næstu sjö árin, en undanfarin tvö ár hefur hún dvalið á Akur- eyri. Sigrún er dóttir Harðar Helgasonar, sendiráðunautar, og bandarískrar konu hans og eru þau hjón nú búsett í Washing- ton. Sigrún Harðardóttir. Myndin er tekin í Sjálfstæöishúsinn á Akureyri, NÝ HLJÓMPLATA VÆNTANLEG'. SIGRÚN HARÐARDÖTTIR SYNGUR FJÖGUR 6 VIKAN 10. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.