Vikan


Vikan - 07.03.1968, Side 5

Vikan - 07.03.1968, Side 5
út á dóma mina um hina textana að setja? Þeir munu þó Skaganum skyld- ir líka — effa er ykkur sama um alla nema Theo- dór og Angelíu? Ég skora á ykkur aff svara. S. H. MARTRÖÐ. Kæri Póstur! Getur þú sagt mér af hverju martröð stafar? Ég er 15 ára stúlka og fæ stundum martröð á næturn- ar. Það gerist þannig, að ég get hvergi hreyft mig og skil ekkert í þessu. Mér finnst ég vera vakandi og hálfsofandi líka. Ég reyni eins og ég get að fara fram úr, en það get ég alls ekki. Þess vegna skilst mér, að ég sé með martröð og bíð bara þangað til ég losna úr henni. Ég fæ þetta í nokk- ur skipti á viku á nætum- ar og snemma á morgnana. Ég hef verið að hugsa um þetta, en veit ekki af hverju þetta stafar. Þess vegna datt mér í hug að skrifa þér, kæri Póstur, til þess að vita hvort þú gætir ekki sagt mér eitthvað um þetta. Ein í vanda. Martröff getur meffal annars stafaff af því, aff viffkomandi liggur í óþægi- legum stellingum og hvílist ekki. En hún getur einnig átt sér sálrænar orsakir. Viff ráffleggjum þér að leita læknis, ef þessu linnir ekki. ENDURTEKIÐ EFNI. Kæri Vikupóstur! Mig langar til að spyrja um það, hvers vegna á að taka upp hægriakstur hér á landi í trássi við vilja þjóðarinnar, og hvers vegna má ekki kjósa um, hvort almenningur vill í raun og veru skipta yfir í hægriumferð. Er það vegna þess, að þessir karlar sem öllu ráða hér á landi, em hræddir um, að þessi pen- ingaaustur, sem aldrei verður til annars en slysa, tjóns og vandræða, muni alls ekki verða samþykkt- ur, ef þjóðin fær þar nokkm um að ráða? Eða er þetta að verða eins og í Rússlandi, þar sem enginn má segja neitt? Svo er það annað, sem mig langar til að vita: Hvers vegna er alltaf endurtekið efni í útvarp- inu upp á síðkastið? Er það af því, að þá þama hjá út- varpinu skortir viðfangs- \ var] V. efni og hugmyndaflug eða er þetta bara leti? Við, sem búum úti á landi og lifum án sjónvarps enn sem kom- ið er, hlustum eflaust meira á útvarp heldur en sjón- varpseigendur, því að við höfum úr engu að velja. Hljótum við þar af leiðandi að eiga heimtingu á nýju útvarpsefni, en ekki sífelld- um endurtekningum. Við viljum ný leikrit, fleiri nýjar smásögur og ekki fleiri framhaldssögur, sem allir em búnir að lesa, eins og til dæmis Mann og konu, þótt ágæt sé og vel lesin. Ég þakka fyrir birting- una, sem ég vona að verði fljótt, því að við svo búið má ekki standa. Kona frá Akureyri. Þaff má meff sanni segja, aff þaff sé endurtekiff efni hér í Póstinum aff hirta bréf, þar sem hægriakstr- inum er mótmælt. Við skul- um vona, aff þetta verffi siffasta bréfiff sem okkur berst af því tagi. Hægrium- ferff er ákveffin meff lögum og gengur í gildi 26. maí næstkomandi. Eftir þann tima verffa menn að sætta sig viff hana, hvort sem þeim líkar betur effa verr. En þaff hefur ekki fariff leynt, aff sennilega er meirihluti þjóffarinnar á móti breytíngunni. Nýleg skoffanakönnun í „Vísi" leiddi í ljós, að 53% voru á móti, en ekki nema 47% meff. Og þegar þessar línur eru ritaffar standa þing- menn hver af öffrum bí- sperrtir í ræffustóli og óska þessum hægriakstri niffur í ncffsta víti. Andstæffingar hægriaksturs fá því vænt- anlega þann dóm í sögunni, að þeir hafi barizt gunn- reifir, þar tii yfir lauk! — Ekki höfum við orffiff varir við, aff útvarpiff flytti oft- ar endurtekiff efni nú en áffur. En kannski stafar þaff af því, aff viff erum alltaf aff glápa á blessaff sjónvarpiff. Þaff er samt skoffun okkar, aff dagskrá útvarpsins sé orffin þaff löng nú orffiff, að óhætt sé aff endurtaka góffa dag- skrárliffi, án þess aff starfs- menn þessarar ágætu stofn- unar séu sakaðir um leti og ómennsku! Þaff er líka skoðun okkar, aff enginn lilustandi hafi viljaff fara á mis viff frábæran lestur Brynjólfs Jóhannessonar á Manni og konu. JA. M ERUM SAMMALA „HOn er fallegri °g fullkomnari“ CENTRIFUGAL WASH M0DEL620 veljiS þár þvottakerfið, og C.W*620 © ÞVÆR, © HITAR, (?) SÝÐUR, (?) MARGSKOLAR, (?) ÞEYTIVINDUR ALIAN ÞVOTT -811 TTNI- Sópuikammtar settir í ctrax — válin skolar Alveg þeim sjdlfkrafa niður á ráttum tíma hljóSur pngur skolefni Tekur sjálf inn sárstakt skolefni 111111111111 ^vívirk, afbragðs ef þér óskið að nota það llllUlllll þeytivinding merkjaljðs festing Þarf ekki að festast niður með boltum nfni Nœlonhúðuð að utan — fínslipað, jllll ryðfrítt stál að innan ^teiging SiMI 2-1420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVIK. Sendið undirrit. mynd af FÖNIX C.W. 620 með nónari upplýsingum, m.a. um verð og greiðsluskilmála NAFN ........................................................ HEIMILI ..................................................... TIL Fönix s.f. pósthólf 1421, Reykjavík VTTCAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.