Vikan


Vikan - 07.03.1968, Blaðsíða 46

Vikan - 07.03.1968, Blaðsíða 46
Mig langar lil aö sýna ykkur liér nýstárlegan lilut -— stól úr pappir. Ég geri varla ráð fyrir aö þiö fáið liann hér, en hann er til sölu í Svíþjóö og þeir sem panta hann þar, fá hann sendan í tveim sniönum papfnrsörkum, sem síöan eru settar saman heima. Þetta er auðvitaö sterkur og sérstakur pappi og eiga stólarnir aö þola mann, sem vegur allt aö 180 kg! HœÖin er 68 cm, selan 37 cm há og þaö má mála þá meö lakkmálningu ef vill, og þannig hœgt a.ö fá nákvcBmlega þaö litaafbrigöi, sem fer vel viö annaö í stof- unni. Þeir kosta aöeins b9 krónur scenskar og reikniö þiö nú! ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■m VIKAN OG HEIMILIÐ Wtsljóri: Gudricfur Gisladóttir. stölar Tllbreyting í réttum úr lamba og nautakjöti. Þessir tveir réttir, scm hér fara á cftir, crn háðir frá Iran, með svolítilli aðlögun að vcstrænu matar- ræði. I>að sem cinkennir þá báða, er sú skcmmti- lega tilbreytni, að nota þurrkaðar aprikósur mcð kjöti. Sætsúrir ávextir þykja góðir með kjötl í Iran og öðrum löndum þar um slóðir. Okkur veitir ekki af ?.ð lífga svolítið upp á sunnudagsmatinn öðru- hverju, og þurrkaðar aprikósur fást í næstu búð. IRANSKT LAMBAKJÖT. 3 matsk. smjör eða smjörlíki, 1 kg beinlaust lamba- kjöt skorið í bita, Hí tsk. salt, 1 tsk. paprika, \\ tsk. pipar, ca. 3 bollar kjúkiingaseyði eða vatn (kjúk- lingaseyði má gera úr þar til gerðum súputeningum), 1 stór, saxaður laukur, 1 bolli löng hrísgrjón, >/2 tsk. kanill, 1 bollj þurrkaðar aprikósur, söxuð persilja eða myntublöð. Taiað er um sérstök fræ af pinju (furutegund, sem vex í S.-Evrópu), sem gott sé að nota í réttinn, þær fást örugglega ekki hér. Þið gætuð e. t. v. reynt parahnetur eða möndlur, y2 bolla. Hitið 1 matsk. af smjörinu í djúpri pönnu, bætið kjötbitunum út í og brúnið á öllum hliðum, stráið salti yfir, sömuleiðis papriku og pipar meðan kjötið er að brúnast. Hellið kjúklingasoðinu yfir, lækkið hitann og setjið lok á og látið malla í 45 mín., eða þar til kjötið er næstum meyrt. Á rneðan hitið þið 2 matsk., sem eftir voru af smjörinu á pönnu og setjið saxaða laukinn, hrísgrjónin og hneturnar, ef þið notið þær, ofan í og brúnið þar til það er gul- brúnt, en hrærið í á meðan. Heliið nú hrísgrjóna- blöndunni, kanilnum og aprikósunum saman við kjötið og sjóðið áfram í 25 mín, eða þar til hrís. grjónin eru meyr. Það má bæta við svolitlu kjúk- lingasoði, ef þarf, en hrísgrjónin eiga að hafa sogið í sig allan vökva, þegar rétturinn er tiibúinn. Berið fram í stórri skál, eða í litlum skálurn, einni á mann, stráið söxuðum myntublöðum eða persilju yf- ir. Ætti að nægja handa 4—6. NAUTAKJÖTSRÉTTURINN. IV2 kg stutt nautarifjakjöt, i/2 bolli hveiti, 1 tsk. salt, (i tsk. pipar, 2 matsk. salatolía eða önnur feiti, 1 Jaukur skorinn i sneiðar, 2 bollar sjóðandi vatn, 2 dökkir súputeningar (t. d. oxo), 1 matsk. púður- sykur, 1 matsk. sinnep, 2 matsk. edik, i/2 tsk. kanill, V2 tsk. engifer, 1 bolli þurrkaðar aprikósur, 1 matsk. hveiti, 1 matsk. vatn, salt og pipar eftir smekk, heit, soðin hrísgrjón, söxuð persilja ef vill. Veltið kjötinu upp úr hveitinu með 1 tsk. salti og Ui tsk. pipar og þekið vel á öllum hliðum. Hitið feitina og brúnið kjötið vel, bætið lauknum i og haldið áfram að steikja þar til hann er brúnn. Hell- ið þá sjóðandi vatninu, súputeningunum, sykri, sinn- epi, ediki og engiferi saman við, setjið lok á pönn- una og látið malla í IV2 tíma, eða þar til k.iötið er næstum meyrt. Bætið þurrkuðu aprikósunum í og sjóðið áfram i 25 mín. Jafnið sósuna með 1 matsk. hveiti, sem hefur verið hrært út með 1 matsk. vatni. Kryddið með salti og pipar, ef með þarf. Berið fram ofan á heitum, laussoðnum hrísgrjónum og stráið persilju yfir. Nægir handa 4—6. ★ 46 VIKAN 10-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.