Vikan - 13.06.1968, Blaðsíða 7
ÓSVÍFNI í STRÆTÓ
Kæra Vika!
Ég varS fyrir svo mikilli
ósvífni af hálfu strætis-
vagnabílstjóra um daginn,
að ég get ekki orða bund-
izt.
É'g stóð í sakleysi mínu
og beið eftir strætisvagni.
Ég vil taka það fram, að
ég var ekki þegar þetta
gerðist orðin vön þessum
nýju og stóru hægri-vögn-
um. Vagninn ók of langt
fram hjá mér, og þegar
hann stanzaði, blöstu við
mér miðdyrnar og voru
opnar. I grandaleysi mínu
gekk ég inn um þær og
settist inn í vagninn. Ég
tók strax upp töskuna mína
til þess að finna strætis-
vagnamiða og ætlaði síðan
að fara fram og borga mitt
fargjald, eins og ég hef
auðvitað alltaf gert.
En ég var ekki fyrr setzt
en vagnstjórinn rís úr sæti
sínu, kemur askvaðandi til
mín og eys yfir mig
skömmum og svívirðingum.
Hann hélt því fram, að ég
hefði ætlað að losna við að
greiða fargjaldið og átti
engin orð til að lýsa fyrir-
litningu sinni á fólki, sem
væri svo „vitlaust" að það
vissi ekki hvar ætti að
ganga inn í strætisvagna.
Hvað finnst þér um
svona hegðun, kæra Vika?
Ein fótaveik.
Hann er sennilega óá-
nægffur meff lífiff og tilver-
una, þessi vagnstjóri, og
lætur reiffi sína bitna á al-
saklausu fólki. Hegffun
hans er sannarlega óverj-
andi ókurteisi.
HÆGRI BORÐHALD
nefnd og upplýsinganefnd
og ótal fleiri nefndir. Eftir
margra mánaffa þrotlausa
vinnu og kynnisferffir til
útlanda, verffur svo áróð-
ursmaskínan sett í gang:
Húsmæffur! Þaff er miklu
liægara aff leggja á borff
hægra megin! Borffiff há-
tíffarmat af liægri diski!
ÁSTFANGIN ....
Kæra Vika!
Ég er í hræðilegum vand-
ræðum. É'g er sautján ára
og hef verið með sama
stráknum í meira en ár.
Svo tók það nýlega enda
og nú er ég með öðrum
strák. En alltaf þegar ég
sé hinn strákinn með ann-
arri stúlku verð ég afbrýði-
söm. Hann hefur líka ein-
staka sinnum hringt í mig
og þá hef ég lofað honum
að heimsækja mig, en þeg-
ar ég er með honum, lang-
ar mig aftur til þess, sem
ég er nú með fast. Ég er
alveg rugluð í ríminu og
mér líður hræðilega út af
þessu. Hvað finnst þér að
ég eigi að gera?
Ein í rusli.
Reyndu aff taka þessu
rólega, Á þessum aldri get-
ur ástin svo sem verið nógu
heit, en jafnframt er hún
yfirleitt endaslepp. Senni-
lega má telja, aff áffur en
sumariff er á enda standi
þér nokkuff á sama um
þessa tvo gæja. Þá er eins
líklegt aff sá þriffji verffi
kominn í spiliff og hafi
fengiff þig til aff gleyma
þeim báffum jafnt.
Kæra Vika!
Við setjumst nú niður og
skrifum þér í fyrsta skipti
á ævinni. Það er mjög mik-
ilvægt og alvarlegt mál,
sem við viljum koma á
framfæri við þig, Vika mín.
Þegar verið er að dekka
við borðhald, þá eru disk-
arnir hafðir vinstra megin.
Verður því ekki breytt eft-
ir H-daginn? Það kostar
ekki eins mikið og umferð-
arbreytingin.
Við vonum að þú birtir
þetta.
Með fyrirfram þökk
Tvær fáfróðar.
af
Viff skulum vona, aff
undirbúningur undir hægri
breytingu borðbúnaffar sé
hafinn. Þaff þarf auffvitaff
aff skipa framkvæmda-
Hann hefir fundið upp
minnsta útvarp í heimi, og
nú finnur hann það hvergi?
r
r
NÝTT FRA
NÝ ELDAVÉL, GERÐ 6604,
MEÐ 4 HELLUM, STÓRUM
STEIKAR- OG BÖKUNAR-
OFNI. Yfir- og undirhiti
fyrir steikingu og bökun,
stýrt með hitastilli. Sér-
stakt glóðarsteikar eli-
ment (grill), stór hita-
skúffa, Ijós í ofni.
VELJUM fSLENZKT-
fSLENZKAN IÐNAÐ
Húsbyooiendur!
IDEAL STANDARD
hreinlætistæki
í miklu úrvali.
Höfum einnig fyrirliggjandi allt efni til:
HITA-, VATNS- og SKOLLAGNA.
bleifir Jhssoi hf.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN — BOLHOLTI 4
SÍMAR: 3 69 20 — 3 69 21
23. tbl.
VIKAN 7