Vikan


Vikan - 13.06.1968, Page 8

Vikan - 13.06.1968, Page 8
KATHRYN CROSBY, eiginkona Bings, sem flestir kann- ast við, hefur mörg járn í eldinum. Samfara því að vera eig- inkona, móðir, leikkona, kennslukona og hjúkrunarkona, hefur hún getað komið því í verk að skrifa bók um sambúð þeirra Bings. ROBB IIJÓNIN sem sé Lynda forsetadóttir og eiginmaður hennar, voru í stórkostlegri veizlu, sem haldin var í tilefni frumsýningar á kvikmyndinni „Dr. Faustus“. Eftir því sem sagt er verður Lynda að sjá á eftir eiginmanni sínum til Vietnam. Hún á nú von á barni svo það er ekki ólíklegt að Lynda og fjölskylda hennar séu ekki ánægð með þetta, en það verður víst ekki umflúið. 8 VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.