Vikan


Vikan - 13.06.1968, Qupperneq 11

Vikan - 13.06.1968, Qupperneq 11
ur fjölskyldan að snæða í tvennu lagi. Ef fjöl- skyldan tekur sér ferð á hendur, verður að leigja strætisvagn. - Við höfum okkar eigin herbergi, ég og mað- urinn minn, segir 32 barna móðirin María Carnauba. Við höfum það fyrir okkur og yngsta barnið. Raimundo er trésmiður og hefur um 7000 krónur í kaup á mánuði, Síðan blað nokkurt komst á snoðir um þessa barnmörgu fjölskyldu, hefur María verið kosin Móðir ársins í Brasilíu og komið fram í sjón- varpi. Mörg barnanna eru nú gift og hafa stofnað sín eigin heimili. En gömiu hjónin eru ekki dauð úr öllum æðum enn. Þau elska hvort annað jafn heitt nú og þegar þau voru ung og nýgift. Raimundo sagði við blaðamann um leið og hann sýndi honum yngsta barn þeirra hjóna: - Þetta er nýjasta barnið okkar, en ekki það síðasta! &

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.