Vikan - 13.06.1968, Blaðsíða 23
gjortemngmn
FRAMHALDSSAGAN 26. HLUTI
EFTIR SERGE OG ANNE GOLON -
^MME-».».»:».¥.¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥
JÁ, ÞAÐ SEM ÉG SEGI ER FULLKOMLEGA SATT, ÉG VAR HJÁ SKIPSTJÓRANUM, ÞEGAR ÞEIR
GRIPU HANN. ÞEIR HÓTUÐU AÐ DREPA HANN OG MYRTU VINI HANS FRAMMI FYRIR AUG-
UM HANS. HVERNIG GETUR HANN NOKKURNTÍMA GLEYMT ÞVÍLÍKUM GLÆPUM?
.»».»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥*
— Ég er viss um að það er verið að undirbúa að hengja Þá. Ef hann
deyr skal ég drepa mig sjálf.
Allt í einu greip sama hugsunin þaer allar og þær upplifðu það
hræðiiega áfall, sem þær höfðu orðið fyrir þegar þær sáu iik Márans
Abdullah, dingla í framsiglunni árla morguns eins og núna. Það hafði
verið sönnun um að rétilæti skipstjórans var fljótvirkt og endanlegt.
Þarna stóðu þær, störðu upp fyrir sig, andlitin tekin og munnarnir
hálfópniri, þær drógu andann ört og kvíðafullt, þegar þær hlustuðu á
Æótatakið y-fir höfðum sér.
— Þú lætur ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur, Abigail, sagði
Angelique með þeirri rósemi sem hún hafði yfir að ráða. — Þeir geta
ekki verið að undirbúa að hengja neinn, þvi að framsiglan brast í
storminum.
— Öjú, það er enn eftir nóg af siglum og stögum til að hengja Þá í,
hrópaði Madame Manigault í bræði. Tíkin þín, þú stefndir okkur öllum
í þetta! Þú seldir okkur elskhuga þínum og samsærismanni á vald:
Þú ætlar að gera okkur öll að öreigum. Ég hef alltaf tortryggt þig!
Hún skáhnaði til Angelique, kafrjóð i kinnum með upprétta hönd,
en Aneglique leit á hana með þvilíkum svip að liún snöggnam staðar.
Síðan Angelique kom aftur til þeirra í nýjum kjól með slegið hár,
hafði ákveðin virðing blandazt saman við andúð þeirra á henni, því
aðalseinkennin í hreyfingum hennar og málfari urðu enn greinilegri,
þegar hún var svona klædd.
Þrátt fyrir allt lét þessi hrokafulla borgarfrú undan síga fyrir aðals-
konunni. Höndin nam staðar á miðri leið og Madame Mercelot greip
um úlnlið hennar.
— Vert-u nú róleg, væna mín, sagði hún og dró hana aftur á bak.
Hefurðu gleymt. því að hún er sú eina sem getur eitthvað gert fyrir
okkur, sú eina sem getur bjargað okkur úr þessari klípu. Við höfum
drýgt nóg af heimskupörum þegar-, trú mér til.
Augu Angelique voru orðin hörð.
— Það er aldeilis rétt hjá Þér, sagði hún með hörkulegri röddu. —
Það var ákaflega rangt af þér að reyna að saka aðra um þín eigin mistök.
-- Þú áleizt sjálf að hægt væri að treysta Rescatori, en þú gazt ekki
sannfært eiginmann þinn um það og komið í veg fyrir að hann gerði
það sem hann hafði í huga, -meðan hann var önnum kafin við að ota
sinum tota með aðferðum, sem sennilega hafa ekki verið heiðarlegri
eða virðulegri, en sjóræningjans sem þið fyrirlitið s-vo. Já, það sem ég
segi er fullkomlega satt, ég var hjá skipstjóranum, þegar þeir gripu
hann. Þeir hótuðu að drépa hann og myrtu vini hans frammi fyrir
augum hans. Hvernig getur hann nokkurntíman gleymt þvílikum glæp-
uim! Og það sem rneira er, þið vitið þetta alltsaman fulivel og það er
þessvegna sem þið eruð svo hræddar.
Hún skalf af hneykslun.
Þær horíðu á hana og allt í einu var sem þpim yrði fullljóst hve
alvarlegt ástandið var. Það var Madame Manigault sem að lokium
spurði með niðurbældri röddu, spurningarinnar sem hrjáði þær allar.
— Og hvað ætli hann geri við Þá?
Angelique leit niður. Þetta var það Það sem hún hafði verið að velta
fyrir sér alla nóttina, í þeim óhugnanlega friði sem fylgdi lokaátökum
uppreisnarinnar.
Þá allt í einu féll Madame Manigault þunglega á hnén við fætur
Angelique og allar hinar konurnar fór-u að dæmi hennar.
— Dame Angelique, bjargaðu eiginmönnum okkar!
Þær réttu spenntar greipar fram i áttina til hennar.
Þú ert sú eina sem getur það, sagði Abigail með hiki i röddinni,
þú ert sú eina sem ratar leiðina að hjarta hans og þú ein getur fundið
r-éttu orðin til að bæla niður reiði hans.
Angeiique fann að hún föinaði þegar hún hlustaði á bænir Abigaii.
— Þið vaðið reyk. Ég hef engin völd yfir honum. Hann er hreint
óviðráðanlegur.
Þær héngu enn í pilsfaldi hennar.
— Þú ert sú eina! Þú getur gent allt!
— Dame Angelique vertu börn-um okkar miskunnsöm.
— Yfirgefðu okkur ekki. Farðu og talaðu við hann.
Hún hristi höfuðuið ákaflega.
— Þið skiljið ekki. Ég get ekkert ger-t. Ó, ef þið aðeins viss-uð!
Hjarta hans er eins og stál; á því vinnur ekkert.
Hann myndi gera það þín vegna! Hann elskar þig svo mikið að
þú gætir talið honum hughvarf.
— Rann elskar mig ekki, því miður.
— Hvað? spurði þær allar í kór. Hvað segirðu? E'nginn karlmaður
hefur nokkurntiman verið jafn gagntekinn af nokkurri konu og hann
af þér. Þegar hann litur á þig loga augu hans eins og af eldi.
— Það gerði okkur gramt, i geði og vakti með okkur afbrýðitemi,
sagði Madame Carrére og fiki'aði sig nær.
Þær stóðu alit umhverfis hana, treystu á hana í blindni.
- Fyrir g-uðs skuld, bjargaðu föður mínum, sagði Jenný. — Hann
er leiðtogi okkar. Hvað yrði um okkur i þessu óþekkta landi án hans?
— Við erum svo langt frá La Rochelle.
— Við erum svo einar. Dame Angelique! Dame Angelique!
Yfir aliar þessar bamaraddir heyrði Angelique aðeins barnslegar og
dapurlegar raddir Séverine og Lauriers, sem enn höfðu ekki látið
minnsta hatmahljóð frá sér fara. Þau höfðu einfaldlega fi-krað sig til
hennar og tekið utan urn hana. Hún þrýsti þeim að brjósti sér, svo hún
þyrfti ekki að horfa i hræðsluleg augu þeirra.
— Þið vesalings, yfirgefnu börn, aiein á enda heims!
... ITvað ertu hrædd við, Dame Angelique? Hann getur ekki gert
þér neitt, sagði Laurier með mjórrti, hikandi röddu.
Hún gat ekki sagt þeim frá öllu því sem enn hafði ekki verið rætt
um og stóð á milli þeirra, gjám sem enn aðskildu þau, þrátt fyrir
skammvinnar sættirnar sem nýupprisin deila hafði ger.t að engu allt
of fljótt.
Hún gat ekki reitt sig á að hún hefði nægilegt likamlegt aðdráttarafl
á eiginmann sinn! Aðdráttarafl líkamans var fánýtt vopn, því að maður
eins og Joffrey de Peyrac myndi aldrei verða þræll fýsna sinni. Hún
vissi það betur en nokkur önnur hér. Menn af hans tagi voru sannarlega
sjaldgæfir, menn sem á fingerðasta hátt gátu notið holdsins lystisemda,
en gátu siðan á hinn bóginn haft fullt vald á þrá sinni og afneitað ef
með þyrfti, hverfulli gleði holdsins.
— Hvað ímynduðu þær sér, allar þessar góðu konur, sem krupu hér
frammi fyrir henni? Og vonuðu svo ekki varð um villzt, að kynþokki
hennar gæti bælt niður reiði skipstjórans sem hafði orðið að þola það
að farþegar hans og hluti af áhöfninni hefðu gert blóðuga uppreisn
gegn honum.
.Toffrey de Peyrac myndi aldrei fyrirgefa það!
Jafnvel þótt hann gæti verið riddaralegur á stundum samkvæmt
erðavenjum sem viðteknar voru frá tímum forfeðra hans hafði hann ■ ■ ■ ■ I
>wc¥«- , —1,T .
23. tbi. VIKAN 23