Vikan - 13.06.1968, Page 46
x&Sík
MATSEÐILL AÐ KOLDU,
STANDANDI BORÐ-
HALDI, í FREMUR
ÓFORMLEGU BOÐI.
★ Fiskrönd í hlaupi
með rækjum og
krabba.
★ Stúdentahamborgar-
ar.
★ Brauðterta.
★ Vatnsdeigskökur
með grænu osta-
kremi.
★ Jarðarberjabátar.
FISKRÖND I HLAUPI
% kg skarkoli eöa annar flatfiskur, salt, 2
heil piparkorn, 1 lárviöarblaö, 1 laulcur, 1 búnt
steinselja, 8 blöö matarlím, safi úr 1 sítrónu,
% dl eplasafi (eylamost), 2 eggjahvítur, 1 dós
Jcrabbi, 100 gr rækjur, lítil dós kaviar, 1 tómat,
steinselja, tómatyurré. Sítrónmajones: 150—
200 gr majones, safi og rifinn börkur af 1
sitrónu, 1 tómatsneiö.
Hre'insiÖ fiskinn og flakiö. StráiÖ salti á
flökin og látiö standa svolitla stund, en þá eru
þau þerruö og rúllaö saman, fest meö litlum
trépinna. Fiskbeinin, hausinn og þunnildin er
sett í pott og vatniö látiö fljóta yfir, látiö
suöuna koma upp og veiöiö froöuna vel ofan
af. Bœtiö piparkornum, lárviöarlaufi, lauk og
steinselju í, setjiö lok á pottinn og sjóöiö ca.
hálftíma. Bœtiö sítrónusafanum og eplasafan-
um í. SíiÖ súpuna og helliö svolitlu af henni
yfir fiskflökin, sem eru sett í lágt, eldfast fat,
lokiö því meö málmpappír eöa loki og sjóöiö
meyr i ofninum, eöa ca. 10 mín. Takiö flökin
upp úr og látiö kólna alveg. Brœöiö matarlímiö
og setjiö i súpuna (þeytiö vel á meöan). ÁÖur
þurfiö þiö aö vera búnar aö þeyta eggjahvít-
urnar lauslega og bætiö þeim síöan í og
ley&iö þetta upp meö því aö þeyta stanz-
laust á meöan. Takiö pottinn af hitan-
um, þegar eggjahviturnar eru stífnaöar. Lát-
iö standa á volgum staö í ca. 10 mín. Síiö
gegnum hreint stykki og látiö standa á köld-
um staö, þar til hlaupiö er hálfstíft. Setjiö þá
svolitiö í hringform, sem skolaö hefur veriö
úr köldu vatni, raöiö fallegustu krábbastykkj-
unum og rœkjunum þar ásamt tómatlengjum
og laukhringjunum, en í þá er % hluti kavíars-
ins settur. Héllvö meira hlaupi yfir og raöiö
fiskrúllunum þar á, fylliö upp meö rœkjum og
krabba og síöan þvi sem eftir er af hlaupinu.
Látiö standa á köldum staö, þar til þaö er
alveg stíft, hvolfiö á fat og fylliö meö salut-
blööum, skeriö tómatsneiöina eins og blóm og
stráiö steinselju yfir og setjiö í miöju, leggiö
hálfar sítrónusneiöar meö svolitlu tómatpurré
yfír meöfram allri brúninni. HræriÖ majones-
sósuna meö sítrónunni og rifna berkinum.
Slcreytiö meö rneiri kavíar og tómatsneiöum.
Beriö pylsubrauö eöa rundstykki meö, helzt
vólg.
STÚDENTAHAMBORGARAR
1 kg hakkaö nautakjöt, % matsk. saxaöur
lcapers, % matsk. saxaður laukur, salt pipar,
smjör, 8 hveitiboliur, salatblöö, 2 dl tómatsósa,
laukhringar, 1 matsk. smásöxuö púi~ra eöa
graslaukur.
Hrœriö kjötiö meö kapers, kmk, salti, pipar
og geriö 8 flöt buffstykki, sem steikt eru á
pönnu. Setjiö hvert stykki í hveitibollu, sem
skorin er upp í miöju, næstum í gegn og smurö
meö smjöri. Setjiö í vel heitan ofn nokkrar
mínútur. Skreytiö meö tómatsósu, laukhringj-
um og graslauk. Á myndinni er lítil stúdenta-
húfa úr pappír ofan á hverri bollu.
BRAUÐTERTA
1 stórt kringlótt sandwiclibrauö (reyniö aö
panta þaö hjá bukaranum), smjör, sinnep, I/
harösoöin, söxvö egg, 1 lítil dós ansjósur, söxuö
steinselja, 3 sneiöar soöin skinka, ý tómatar.
Skreyting: 100 gr majones, 1 búnt söxuö stein-
selja, 1 matsk. saxaö dill, 1 matsk. saxaöur
kerfill, 3—1/ salatblöö, 2 matsk. saxaöur kapers,
1 tómat, — 3—// harösoöin egg, /,.—5 hreökur,
/,—5 fylltar olívur.
TakiÖ skorpuna af brauöinu, sem helzt á aö
vera dagsgamalt, og slceriö þaö þrisvar þvert
yfir. Hræriö 3 matsk. smjör meö 1 matsk.
sinnep og smyrjiö neösta lagiö meö því, leggiö
harösoönu, söxuöu eggin þar á, sömuleiöis
ansjósurnar og stráiö saxaöri steinselju yfir.
SmyrjiÖ annaö lag meö sinnepssmjörinu á báÖ-
um litiöum og leggiö ofan á, en á þaö lag er
saxaöri skinkunni stráö á ásamt steinselju,
smyrjiö nœsta hig og leggiö tómatsneiöar á
þaö, smyrjiö neöri flöt síöasta brauölagsins og
þrýstiö því vel niöur. VefjiÖ tertuna inn l svo-
iítiö vættan smjörpappír og leggiö eitthvaö
frekar fiungt ofan á hana nokkra tíma. Takiö
síöan úr pappírnum og smyrjiö majones, sem
saxaöri steinselju, dill og kerfli hefur veriö
hlandaö i, Saxiö salatblööin og leggiö þau í
miöju ofan á og geriö hring utan meö af kap-
ers. Skeriö tómat út eins og blóm og setjiö l
miöju og stráiö kapers í miöjuna. Skeriö eggin
í sneiöar þversum og raöiö í hring um salatiö.
Fylliö sköröin út viö brúnina meö hreöku-
sneiöum. Sprautiö svolitlu tómatpurré ofan á
eggjasneiöarnar og setjiö olívusneiö ofan á
hverja eggjasneiö.
VATNSDEIGSKÖKUR
MEÐ GRÆNU OSTAKREMI
60 gr smjör, 1 Vj dl vatn, 80 gr hveiti, 2 egg.
Fylling: 100 gr smjör, 1 lítill, grænn alpaostur,
1 matsk, rjómi, 2 litlir smurostar, 1 búnt saxaö-
ar hreökur, grænn matarlitur. Skreyting:
Smurostur, % matslc. rjómi, hreökur.
Setjiö smjöriö í pott meö lVi dl vatni og
látiö suöuna lcoma upp ,stráiö hveitinu yfir og
hrœriö vel á meöan, sjóöiö þar til deigiö losar
sig viö sleifina. Takiö af hitanum og hrœriö
eggi í og síöan ööru eggi, hrœriö vel á milli.
SetjiÖ deigið í papírsþakinn sprautupoka og
sprautiö kökunum á smuröa hveitistráöa plötu
og setjiö strax inn í 200 st. heitan ofn. BakiÖ
46 VIKAN 23 tbl'
■
SflÉMÍíiiiÍ
mm
. . i-
iíSSiSÍS
•%>::. %i. í> -,r; tr.s.v v tó.wr •
•i’rl*.
i.íaÍL.
IH' - m iiiii lllf n
llgjlHÍrll ■ WV , ' M.. 1; *ééié
i 10 mín. án þess aö opna ofhhuröina. Ef þær
'eru þá aö veröa of dökkar, er óhætt aö opna
ag leggja smjörpappír yfir og baka svo áfram
í io—15 mín. Látiö kökurnar kólna vel, sker-
iö þversun í þær mvöjar, þannig aö þær hangi
saman á annarri hliö. Hrœriö állt hitt vel sam-
an og litiö meö svolitlum grænum matarlit.
Sprautiö eöa setjiö þaö inn í kökurnar og
skreytiö meö smurosti hræröum út meö svo-
litlum rjóma, og hreökusneiöar lagöar ofan á.
JARÐARBERJA- EÐA ÁVAXTABÁTAR
200 gr smjör, 200 gr hveiti, rjómi. Krem úr:
3 eggjarauöur, 3 matsk. sykur, 3 dl rjömi, ca.
Vi kg jaröarber eöa aörir ávextir.
Saxiö smjör og hveiti saman og bætiö svo
þaö miklum rjóma i, aö deigiö tolli saman,
þegar þaö er hnoöaö. LátiÖ standa á köldum
staö nokkurn tíma. FletjiÖ út og þekiö lítil af-
löng form meö því, en hafiö deigiö þyklcara á
hliöunum. Bakiö viö jafnan hita í ca. 10 mín.
LátiÖ kólna á bökunarrist. HræriÖ eggjarauö-
urnar vel meö sykrinum og bætiö stífþeyttum
rjómanum í. Fylliö kökubátana meö því og
leggiö jaröarber eöa aöra ávexti ofan á. Séu
nýir ávextir notaöir, veröur aö skera þá í lítil
stykki, en af ávöxtum úr dós, veröur aö láta
renna vel,
*
Céttir drykkir
ISMOKKA
Fylliö hátt og mjótt glas aö % meö sterku,
köldu kaffi, fylliö meö nokkrum bitum af van-
illu- eöa nougatis og helliö svolitlu rommi,
koníalci eöa whisky, þarf ekki aö vera meira
en til aö bragöbæta, eöa eftir ástæöum. Þeytt-
ur rjómi settur ofan á og svolitlu kákó eöa
súkkulaöidufti stráö yfir.
ÞYRNIRÖS
Blandiö 1 fl. rósavín nieö 1 sódavatnsflösku
eöa soönum, köldum sykurlegi, 1 lítilli dós
ananas og þunnum Viálfum sítrónusneiöum. Nóg
af ísmolum saman viö, um leiö og þaö er boriö
fram.
APRIKÓSU DRYKKUR
Blandiö 1 dós af aprikósusafa meö 1 flösku
af þurru hvítvíni, má vera alkóhóllaust, ef vill.
SetjiÖ skornar lengjur af niöursoönum aprikós-
um í og e.t.v. svolítiö af safanum úr dósinni
(hálfdós apríkósur nœgja). Geriö drykkinn
ferskari meö safanum af 1 sítrónu.
COLA Á ÍS
HelliÖ ca. % dl. mjög sterku köldu kaffi í
'hátt glas og þar á 2 þunnar sítrónusneiöar,
fylliö meö lítilli flösku af coca-colo og miklu
af ísmolum. Einnig má frysta kaffiö í ísmola
og setja þaö síöan í coco-colaö meö sítrónu-
sneiöunum. Svolítiö romm, koníák eöa whiský.
má setja saamn viö, einna vinsœiast líklega
romm.
GRAPEDRYKKUR
Blandiö saman % lil. ósœtu grapejuice og 1
hl. sódavatni eöa sætari gosdrykk og ísmolum.
Svolítiö vodlca ágætt saman viö, eöa gin.
PELLEGRINO-SÖDA
ÞynniÖ campari eöa álkóhóllausan drykk,
rauöan og llkan campari á bragöiö, meö sóda-
vatni, 1 sneiö af sítrónu er sett í og 1—2 ís-
molar. SvolítiÖ votka saman við er ágætt.
J ARÐABERJ AÞEYTINGUR
2 % dl. ísköld mjólk, 2 matsk. sykur og 1 bolli
jaröarber (betri fryst en úr dós, bezt fersk) og
þeytiö mjög vel saman, Ismoli lagöur á botn
glassins.
LEM ON-SÖDA
Blandiö 1 liluta limejuice (fœst hér á flösk-
um) meö 3 hlutum af vel köldu sódavatni, ís-
molum og þunnri sítrónusneiö.
BJÖRDRYKKUR
BlandiÖ helming Thulébjór og soönum syk-
urlegi, hvort tveggja ísköldu, saman, og setjiö
ismola í.
APPELSlNUDRYKKUR
Blandiö saman hélming appélsínuju'ice og
lielming af þurru eöa hálfþurru hvítvíni,
nokkrum sneiöum jaröarberjum og mjög þunn-
um appélsínusneiöum og nóg af ísmolum.
ISSÚKKULAÐI
Fylliö hátt, mjótt glas aö % meö köldu,
sterku mjólkursúkkulaöi, fylliö glasiö meö van-
illu- eöa súkkulaöiis og þeyttan rjóma ofan á.
Saxaöur appélsinubörkur er góöur til aö strá
ofan á.
SANGRIA
Þetta er ætlaö handa 5—6 manns. 1 flaska
rósavin eöa létt rauövín 1 l soöinn sykurlögur,
% dl, sherry, ca. 3 matsk. sykur, 1 appelsína
og l sítróna í þunnum sneiöum, 1 fremwr súrt
epli, 1 safamikil pera i smábitum og e.t.v. svo-
lítiö „glöggkrydd", fæst e.t.v., en er annars
mest úr negulnöglum, kanil og ööru kryddi.
Blandiö víni, sykri, kryddi og ávöxtum sam-
an og látiö standa nokkra tíma. Helliö í stóra
skál og blandiö sykurdrykknum í og ísmolum,
áöur en drykkurinn er borinn fram. Ausfið t
glösin, en gott er aö sogrör og teskeiöar fylgi
meö, svo aö liægt sé aö boröa ávextina.
KVÖLDPÚNS
Blandiö í stóra skál 1 fl. þurru hvitvíni, ca.
t dl. rauöri, góöri saft, t.d. jaröarberja, kirsi-
berja eöa hindberjasaft, 1 dós blönduöum
ávöxtum úr dós (látiö renna vel af þeim) og
mjög smáum ræmum af sítrónúberki. Sykur-
legi eöa sódavatni blandaö í um leiö og boriö
er fram. Handa /,—6.
23. tbi. VIICAN 47