Vikan - 13.06.1968, Blaðsíða 49
;if grísk-ítölsku foreldri o<>' raældi
götur Parísar, meðan hann beið
el'tir framtíðinni. Hann var á
engan hátt einstakur, en skar
sig ])<’) fljótlega úr fyrir þrennt:
1. Hann fór iir öllum fötun-
nm.
2. Hann lét taka af sér mynd-
ir þannig.
:í. Þannig auglýsti hann nær-
buxur.
Auglýsingaherferðin með
Protopapa bera laust niður i
Frakklandi eins og sprengju.
Blaðalesendur fengu hiksta.
Protopapa fékk fimm hundruð
franka. Nærbuxnaframleiðand-
inn var nærri dáinn úr gleði, því
á örskömmum tíma seldist upp
gamli lagerinn og hann hafði
ekki \rið að framleiða meira og
meira.
Eins og svo oft áður kom i
Ijós að vel undirbúin auglýs-
ingaherferð bar tilætlaðan ár-
angur. Þó ekki eftir fvrirhugaðri
leið. Franskir karlmenn kaupa
sem sé nærbuxur rétt eins og
þeir hafa gert, af þörf og hugs-
unarlaust. Hins vegar er talið,
að 80% af viðskiptavinum
framleiðandans vinar vors, séu
konur!
En Protopapa til óblaridinn-
ar ánægju var líka farið að
kaupa hann.
Á engri stundu varð hann
fyrirsæta með 1000 franka
laun á dag. Honum var þeytt
um allar trissur og stillt upp
allsberum hér og þar til að aug-
lýsa alla mögulega og ómögu-
lega hluti.
Frægðinni fylgdu að sjálf-
sögðu blaðaviðtöl og annað af
því tagi. Frægast af því er grein-
argerð hans fyrir hjónaskilnað-
inum. — Hún ofsótti mig, hund-
elti mig, vakti yfir hverju mínu
skrefi. Að lokum þraut mig ]>ol-
inmæðina og ég kastaði á eftir
henni þungu marmaraborði.
Það hefur hún fyrirgefið mér,
en stríplingamyndirnar fyrirgef-
ur lnin mér aldrei .... ☆
23. tw. VIKAN 49