Vikan


Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 3

Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 3
r muBRosr: i þessari vikk Sl®It DÝRMÆTASXI ÞJÓÐARAUÐURINN ......... BLS. PÓSTURINN.......................... BLS, EINS OG ÞEGAR TITANIC FÓRST ....... BLS. PÁLA .............................. BLS. EFTIR EYRANU .................... BLS. HLÁTURINN, NÝ FRAMHALDSSAGA........ BLS. ÞJÓNAÐU RÚSSNESKA FLOTANUM ........ BLS. ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN ......... BLS. HREIN TORG, FÖGUR BORG ............ BLS. VIKAN OG HEIMILIÐ ................. . BLS. 4 6 10 12 14 16 20 22 24 46 VÍSUR VIKUNNAR: Hér ólust hetjur upp á hverri tíð og enn má greina forna vaxtarsprotann því nú má líta æstan æskulýð sem ólmur vildi mála Natóflotann. í veröldinni virðist naumast bjart og varla lækkar pólitíski hitinn og útlitið er oftast málað svart en einnig má þar greina rauða litinn. FIMMAURAORÐAN A FORSÍÐAN: Stúlkan á forsíðunni heitir Eva María Gunnarsdóttir. Hún situr á ofurlitlu sýnishorni af því, sem blasir við augum út- lendinga, þegar þeir koma til Islands. Myndin er tekin skammt frá Loftleiðahótelinu, á leiðinni að eina baðstað borgarinnar. Á bls. 24 — 27 birtum við fleiri myndir af sóðalegu umhverfi í Reykjavík. (Ljósm. Ingimundur Magnússon). VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiffar. Mcffritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaffa- maður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: SigriSnr Þorvalds- dóttir. Ritstjórn, auglýsingar, aígreiSsla og dreiíing: Sklpholtl 33. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerS 1 lausasölu kr. 40.00. ÁskriftarverC er 400 kr. órsfjórSungsIega, e6a 750 kr. misserlslega. Áskriftargjaldlð greiðist fyrlr- fram. Gjalddagar eru: Nóvemher, febrúar. mal og ágúst. INJESTU ■VIKUB Næsta blað verður síðasta Vika fyrir forsetakosningarn- ar, sem fara fram sunnudag- inn 30. júní. Kosningabarátt- an hófst strax í byrjun maí og hefur vakið mikla athygli. Stuðningsmenn beggja fram- bjóðendanna, Gunnars Thor- oddsens og Kristjáns Eldjárns, hafa gefið út kosningablöð og bæklinga, og forsetaefnin hafa komið fram bæði í sjónvarpi og í útvarpi. VIKAN kynnir forsetaefnin á hlutlausan hátt í næsta blaði: Við birtum stutt æviágrip beggja og myndir úr lífi þeirra og starfi. Verða þær prentaðar á sérstakan mynda- pappír. Af öðru efni má nefna þátt og heimilið, sem verður fjórar Guðríðar Gísladóttur, Vikan síður að þessu sinni. Tíu þekktar konur svara spurn- ingunni: Hvernig á karlmað- urinn að vera? Þær sem segja álit sitt á þessu eru: Anna Þórðardóttir, Ása Finnsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Bryn- dís Schram, Elsa Guðjónsson, Hanna Kristjónsdóttir, Kristín Sigurðsson, Ólöf Pálsdóttir, Rúna Guðmundsdóttir Hvann- berg og Þuríður Sigurðardótt- ir. Þá ber að nefna grein um GOTLAND eftir Dag Þorleifs- son og greinina SVART Á HVÍTU. Þar er sagt frá bar- áttu blökkumanns fyrir rétti sínum. 24. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.