Vikan


Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 46

Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 46
ef’] Fallegri háls fáið þið með þessari æfingu: ^ Sitjið beinar í baki, en slakið á öxlunum. Beygið höfuðið fram og niður og reynið að láta hökuna nema við bringubeinin. Teygið síðan höfuðið aftur eins langt og þið mögu- lega getið. Hafið munninn opinn, svo að of mikil spenna myndist ekki. Sé hálsinn stirð- ur í byrjun, má liðka hann með því að gera smáhreyfingar til hliðar um leið og höfuðið er beygt aftur. Endið þessar tvær æfingar með því að velta höfðinu nokkrum sinnum út á báðar axlir. Mittið eiga margar í vandræðum með, og aldrei getur það orðið of mjótt. þetta er ekki alveg auðveld æfing, en mjög áhrifarík. Sitj - ið gleitt en með fæturna alveg beina og teygið siðan til skiptis hægri hönd út á vinstri fót og þá vinstri á hægri fót. Reynið að ná alla leið og taka í tærnar. Hald- ið áfram eins lengi og þið endist til. Þið verð- ið þreyttar, en þægilega þreyttar, og ekki dreg- ur það úr vellíðaninni, að eftir nokkrar vikur er mittið raunverulega orðið grennra. vinstri hlið og teygið efri fótinn bein- an eins hátt og þið komizt. ann undir henni og gerir fæturna og ökkla grennri og fallegri. V 46 VIKAN 24-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.