Vikan


Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 39

Vikan - 20.06.1968, Blaðsíða 39
sem sagði: — Crabb biður að heilsa, honum líður vel og þráir að hitta yður eft- ir níu ór. — Hvernig get ég fengið sönnun fyrir því að þessar kveðjur komi fró Crabbie? spurði hún. — Hann sagði að ég ætti að minna yður á lestarferðina til Ports- mouth, þegar hann skoðaði mynd- irnar og sagði að nú gætuð þið bróðum gift ykkur. . . . — Já, þetta hlýtur að vera kveðja frá Crabbie, hrópaði hún upp. — Það getur enginn annar vitað um myndirnar. JARÐARFÖR CRABBS. Sunnudaginn 9. júní var herra Randall, ásamt tveim vinum sínum við veiðar fyrir utan Pilsey Island, sem er sandhóll við innsiglinguna til Shichester. Þó komu þeir auga ó lík, sem klætt var froskmanns- búningi, á floti. Þeir innbyrtu líkið, en það vantaði bæði höfuð og hend- ur. Réttarlæknirinn varð að viður- kenna að þrótt fyrir ýtarlegar rann- sóknir, væri ekki hægt að segja til um dónarorsökina. Það var heldur ekki með neinni vissu hægt að segja af hverjum líkið var. Við opinbera líkskoðun í Chic- hester 26. júní, sagðist líkskoðunar- maðurinn hallast að þeirri skoðun að þetta væru jarðneskar leyfar Crabbs yfirforingja. Það var samt ekki hægt að sanna þetta, svo þess vegna var l(k af óþekktum manni grafið í Miltonkirkjugarðinum í Portsmouth, þann 5. júlí. Það voru engir embættismenn viðstaddir fyr- ir hönd brezka flotans. Með þessu var opinberlega skrif- aður síðasti kapítulinn í móli Crabbs yfirforingja. En ( nóvember 1959 kom loks- ins lausn ó þessari gótu. Það skeði með því að smyglað var skjala- möppu gegnum járntjaldið, það var eiginlega fyrir einstaka heppni að hún glataðist ekki. Þarna voru fyrstu skýrslur fró yf- irmanni „Ordlzjonikidze", um það að Crabb hafi verið tekinn til fanga, svo fylgdu með frósagnir liðsfor- ingjanna sem fylcidu honum til Moskvu, mjög greinileg frásögn af réttarhöldunum og yfirleitt öllu sem mól Crabbs varðaði. í maí 1960 var líka smyglað út úr Rússlandi mynd af Lionel Crabb. Hann var í rússneskum einkennis- búningi og stóð, ás.amt öðrum yfir- mönnum á þilfari eins af skipum Rauða flotaris. Crabb va r mjög auðþekktur, en til frekari fullvissu var fyrrverandi kona Crabibs fengín til að skoða myndina. Hún hobfði lengi: á hana, óður en hún sagði: — Þetta er mjög líkt Crabbie. Ég held að þetta sé örugglecta hann. í júlí 1961 kornu erm frekari sönnunargögn, og það f gegnum sir Percy Sillitoe, yfirman.n MI15, upplýsingaþjónustw Stóra Bretlands. Hann segir: * RETNSLAN HEFUR KENNT þeim sem reglulega njóta kaffis, að © það þarf 1 kúffulla matskeið fyrir hvern bolla. Það er beztaðnota vatnið ferskt úr krananum. «2» Það œtti að þvo kaffikönnu og poka^jf úr heitu vatni^m áður en kaffið er lagað. Vatnið verður að ná suðu áður enþví erhellt á könnuna Það ergottað eiga tvcer stœrðirlÉ^ af kaffikönnum ognotaþá stœrð sem betur hentar fyrir fyrirhugaða lögun. Það er bezt að skola borðkönnuna úr heitu vatni áður en kaffið er sett í hana. Það á að drekka kaffið heitt og sem fyrst eftir lögun. p) Með þessu móti er kaffið alltafjafn Ijúffengt og hressandi. 0.J0HNS0N & KAABEB * VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ % — Rússnesku leyniskjölin voru rétt. Starfsmenn okkar í leyniþjón- ustunni hafa líka fengið þessar skýrslur og þeim ber alveg sam- an . . . . Gaukar gala út og suður Framhald af bls. 14 gert er að fyrsta skemmtunin verði haldin á Snæfellsnesi 21. júní, en síðan liggur leiðin vest- ur, norður og austur um land. Þess má geta, að Sextett Ólafs Gauks hefur verið fenginn til að skemmta á þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum, sem venju sam- kvæmt er haldin í ágústbyrjun. Um það leyti kemur á markað- inn hæggeng hljómplata með hljómsveitinni. Á plötunni eru 14 lög eftir Oddgeir Kristjáns- son úr Eyjum, allt gömul þjóð- hátíðarlög, lög, sem flestir kann- ast við, en hafa nú verið færð í nýjan búning. Á Óðmenn Framhald af bls. 15 mér útlendir spilarar - og þeir ekki af verri endanum — að Pétur gæti leikið með hvaða hljómsveit sem væri hvar sem væri. Pétur er sem sagt tónlist- armaður fram í fingurgóma (og lengra) og þess má geta, að hann er við nám í Tónlistarskólanum. Vart þarf að spyrja að því, hvert aðalfagið sé. Það er auðvitað slagverk. Úr því að ég minntist á „soul“ músik Óðmanna og það, að þeir vildu fara sínar eigin götur, er rétt að það komi greinilega fram. að hljómsveitin cr enginn sér- trúarflokkur í músikinni. Það eru til svo ótal mörg afbrigði af þeirri músik, sem flokkast und- ir samheitið „dægurmúsik“. — „Soul“ er eitt og „pop“ er ann- að. Þetta tvennt helzt í hendur á efnisskrá Óðmanna. Poppið til afþreyingar en „soul' músikin til að leysa úr læðingi þörf fyrir að tjá sig. ☆ Eins og þegar Titanic fórst Framhald af bls. 11. svarar Taylor og stefnir niður. John Molineaux, 9 óra, heldur að vélin sé að hrapa af því hvað hún lækkar flugið ört. Hann Ktur ó pabba sinn, en hann er fyllilega ró- legur. Svo snáðinn lætur sem ekk- ert sé. Andartaki óður en vélin tekur jörð sezt Barbara Harrisson í sætið næst óhappahreyflinum. Hún komst aldrei þaðan. Fröken Nelly Abbott, kona af 24. tw. vnCAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.