Vikan - 30.01.1969, Side 2
SMITH -CORONA
30 GERÐIR
Stórkosclegt úrval ric-og reikni-
véla cil sýnis og reynslu i nýjum
glæsilegum sýningarsal;
ásamC Taylorix bókhaldsvélum og
fullkomnum samscæðum skrifscofu-
húsgögnum
SKRIFSTOFUTÆKNI
Irmúla .‘I. xími .Vl !l00.
hbs
ELSTAR
DJÚPFRYSTINGIN
aukín hagsýni og
þœgtndi
í heímílísrekstrí
Elstar frystikisturnar 330 og 400 lítra eru
fullar af tæknilegum nýjungum.
M. a. er ný einangrun Polyuretan, sem hef-
ur minni fyrirferð en meira einangrunargildi
og kistan því stærra geymslurými.
Hraðfrysting er i öllum botninum auk hrað-
frystihólfs.
Kælistillir ræður ávallt kuldanum í kistunni,
en sérstakur hraðfrystirofí stjórnar djúp-
frystingunni.
Að sjálfsögðu er Elstar frystikistan með
lausum körfum, skilrúmi í botni, innri lýs-
ingu, segullæsingu, læstu loki og á hjólum
til hægðarauka.
Elstar fæst lika í stærðinni 114 litra fyrir
minni fjölskyldur.
ER FALLEG FRYSTIKISTA,
VÖNDUÐ MATVŒLAGEYMSLA OG VERÐIÐ SVlKUR ENGAN.
■
■ y-
ÁRMÚLA 3
SÍMI 38900
,4/ i'
. • v -Aif'
WW?*,
I fllLLRI
Á heilum tug
Frá 1.1. ‘69 skulu allar
gjaldkröfur hljóða upp á heil-
an tug aura. Brjóstsykur, sem
áður kostaði 1.21—1.25 kr.
skal nú kosta 1.20, hefði hann
áður kostað 1.26—1.29 skyldi
hann nú kosta 1.30.
Þetta er nú gott og blessað,
ef reglunni væri framfylgt.
En eins og er lítur út fyrir,
að ögn sé pottur brotinn —
mjólkurpotturinn. Hann kost-
ar sem sé 11 krónur 35 aura
— stendur á hálfum tug aura.
Þessu er þannig varið, að
kaupir þú eina mjólkurhyrnu,
færð þú hana á 11.30, ef þú
gengur eftir afslættinum sjálf-
ur. Kaupir þú tvær hyrnur,
kosta þær 22,70 og þar kemur
enein niðurfelling til, gjald-
krafan er upp á heilan tug
aura, sem vera ber. Kaupir
þú 8 hyrnur, kosta þær 90,80,
heilan tug aura; ef þú kaupir
þær eina og eina í senn og
borgar hverja fyrir sig, græð-
ir þú 40 aura og bakar þér og
afgreiðslustúlkunni áttfalda
fyrirhöfn. En ef þú kaupir í
einu lagi 7 eða 9 potta, færð
þú fimm aura afslátt á við-
skiptunum. Ég hef ekki hug-
mynd, hve mikil mjólk er seld
í meðal mjókurbúð á degi
hverjum, en gizkum á, að það
céu 3000 lítrar. Þá munar 150
krónum á dag, sem stúlkurn-
ar skila minna ef hver keypti
1 pott en ef keypt væri ein-
göngu í slumpum og látið
standa á jafnri tölu. Þessi
upphæð eykst enn, ef mikið
er selt af hálfum brauðum,
verð flestra hálfbrauða stend-
ur upp á hálfan tug aura.
Almenningur skildi nýju
reglugerðina þannig, að engin
eining mætti standa á broti
úr tug aura. Almenningur á-
leit ennfremur, að einhver að-
ili myndi ’ líta eftir því, að
reglugerðl’nni væri .framfylgt.
Sé þéita rangt, ' verður hið
rétta að koma frám. Kannski
• .'-Váð.úneytið út annað
2 VIKAN 5-tbl-