Vikan


Vikan - 30.01.1969, Page 18

Vikan - 30.01.1969, Page 18
Fyrir hálfu ári var Mary Hopkins skólastúlka í litlu þorpi í Wales. Á laugardagskvöldum söng hún í tómstundaklúbbi námuverkamanna og spilaði undir á gítarinn sinn. Nú er nafn hennar efst á lista yfir vinsælustu dægurlögin bæði í Evrópu og Ameríku. Það var Paul McCartney sem uppgötvaði Mary Hopkins og fyrirtæki Bítlanna, Apple Records, gefur út plöturnar hennar. Sú fyrsta, Those were the days, gerði hana fræga á svipstundu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.