Vikan


Vikan - 30.01.1969, Síða 27

Vikan - 30.01.1969, Síða 27
GEORGE TURTIE Læknir í sjóhernum, George Turtle, lagðist, eftir undangengn- ar rannsóknir, inn á einka- sjúkrahús í London, íil að skipta um kyn, með hormóna og skurð- aðgerð. Eftir það var hann kall- aður Georgine, og fékk skilríki samkvæmt. því eftir þriggja ára þras við yfirvöldin. Georgine fór þá til Sussex og opnaði tann- læknisstofu. Árið 1961 hitti Georgine rafmagnsverkfræðing- inn Christopher Somerset, sem var af þekktum ættum, og varð ástfangin af lionum við fyrstu sýn. Hún sagði honum frá fortíð sinni, en hann lét það ekkert á sig fá og kvæntist Georgine í kirkju í London, að viðstöddum 150 gestum. Georgine Somerset 5. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.