Vikan


Vikan - 30.01.1969, Síða 28

Vikan - 30.01.1969, Síða 28
FYRST KARLMAÐUR- SÍÐAN KONA JEAN MARiE WYNNEM Aðgerðir sem þessar, sein hér hefur verið rætt um, geta fyrir suma verið hamingja, en aðrir finna kannski aldrei verulega fótféstu. Hvernig sem á þetta er litið, hljóta þetta að vera grimmileg ör- lög.... ☆ er mjög hamingjusöm, en ein ósk hennar rætist þó ekki; — hún getur ekki eignazt barn. . . . Ungur piltur frá Antwerpen, Jean Marie Wynnem, komst að því árið 1966 að hann var í raun og veru kona, eða hafði allar til- finningar sem kona. Eftir að hafa leitað margra lækna fór Jean, sem þá var kallaður Peggy, inn á einkasjúkrahús, til að láta gera endanlega aðgerð á sér, en hann dó á þriðja degi. AMRDA LEAD Amada Lear er háttlaunuð fyrirsæta í París, og það var ekki fyrr en fyrir rúmu ári að það komst upp að hún var kynskipt- ingur. Hún hafði eitthvað verið viðriðin eiturlyfjamál, og varð að sýna persónuskilríki sín, og þá stóð í vegabréfi hennar að hún væri fædd árið 1940, sem pilturinn Maurizio Lear. Það veit enginn hvenær Maurizio lét sprauta sig með kvenhormónum, það veit enginn hver læknirinn er, sem breytti piltinum í þessa undurfögru stúlku

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.