Vikan - 30.01.1969, Blaðsíða 47
Kristín AWáarge 1967 Fulltrúar unga fólksins Soffía Wedholm 1968
■i :-i 1 •
FULLTRÚIUNGA FÓLKSINS1969
y - ■ ^________ • ■■■_ - ___________________:____ j
V ■;
‘t »
ICarnahær og Vikan munu eins og undanfarin tvö ár standa fyrir fegurðarsamkeppni unglinga 15—17 ára, þar sem
keppt er inn titilinn Fulltrúi unga fólksins 1969. Eins og undanfarið verður mjög vandað til þessarar keppni og kapp-
kostað, að hún fari.sem bezt fram og verði íslenzkum unglingum til sóma.
Óskað er . eftir ábendingum um þátttakendur í lceppnina. Til greina koma allar íslenzlcar stúlkur á aldrinum 15—17
ára, e'n sex verða valdar úr til þátttöku. Abendingum gjarnan með mynd — sé skílað fyrir 8. febrúar 1969 til Kama-
bœjar, tízkuverzlunar unga fólksins, eða Vikunnar.
Keppendur verða síðan kynntir í Vikunni, tveir og tveir í einu, en úrslit verða síðan kynnt á skemmtun í byrjun
apríl: Nánar vérður tilkynnt um tilhögun hennar og stað, en sú breyting verður á að þessu sinni, að skemmtunin
! .
verður aðeins ein og mun dómnefnd tilkynna niðurstöðu sína á þeirri skemmtun.
Að venju mun mjög vandað til skemmtunarinnar og mun þar koma fram margt af vinsælustu skemmtikröftum
unga fólksins, svo sem. Hljómar, Roof Tops og fleiri, þá verður tízkusýning, keppendur sýna hæfni sína og margt fleira.
‘ f \ l -
r Vinsamlegast sendið okkur tillögur um þátttakendur í keppninni 1969 fyrir 8. febrúar.
\ í .■ , . •;
V : ________________________________________________________________________________________________________/
5. tbi. VIKAN 47