Vikan


Vikan - 13.02.1969, Síða 8

Vikan - 13.02.1969, Síða 8
: 1. Vesalings gamli Chitty Chitty Bang Bang! Hann stóð einmana og allslaus í skúrnum hjá Coggins gamla og beið ryðdauða síns. Og Coggins hótaði að selja brotajárnskaup- manninum hana fyrir 30 shillinga. En Jer- emy (Adrian Hall) og Jemima (Heather Rip- ley) vita, að Chitty Chitty Bang Bang er ekki bara venjulegur skrjóður og ákveða að bjarga honum. 2. Þau halda beina leið til föður síns, Car- actaeus Potts (Dick Van Dyke) og biðja hann að kaupa þennan gamla bíl. 3. Potts er dagdrauma- og uppfinningamaður, og hann kysi fátt fremur en kaupa Chitty En hvar á ég að grípa Chitty Bang Bang. upp 30 shillinga? spyr hann. 5. Jeremy og Jemina eru ærið spennt, þegar ungfrú Truly Schrumptious (Sally Ann How- es) skutlar þeim heim í bíl sínum og hittir föður þeirra. 4. Afi (Lionel Jeffries) er að engu gagni. Hann hefur enga trú á, að Potts muni nokkru sinni hagnast um grænan eyri á uppfinning- um sínum. 6. Þá stundina er Potts að reyna uppgötvun, sem á að skjóta honum eins og flugeldi upp í loftið. En Truly kemur honum til að selja föður hennar fremur blístrandi sælgæti. y llvlg Mm: "•••• J ;■ w- / - : ■■ý I pi? ií:': ' lllliill cH/rrv cH/rrv BA/Vg baivg Er það nú nafn á kvikmynd! Er það nú nafn á bíl! En þetta var líka makalaus bíll — aflóga skrjóður sem verður að töfrateppi og hann er stjarnan í einni spaugilegustu gamanmynd ársins. Hún er byggð á samnefndri sögu Ians Fleming — föður Jamesar Bond og hefur farið sigurför víða um veröld í formi bókar, myndasögu, — og nú — kvikmyndar. Lesið hér kvikmyndasöguna í hnotskurn, hún er til gamans öldnum sem ungum. V_____________________________y

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.