Vikan - 20.03.1969, Page 46
Nú líður að páskum og ferm-
ingarnar eru að hefjast. Mörg-
um þykir þægilegt að baka
nokkrar tegundir af smákökum
í einu, búa til nokkur deig og
baka svo allt í einni atrennu.
Það er líka þægileg tilfinning
að vita af fullum smákökuköss-
um inni i skáp, jafnvel með ör-
yggislokum með límbandi, svo
IINETUSMJÖRSLENGJUR
1 bolli hveiti
% tesk. sódaduft
1 Vi tesk. lyftiduft
V> bolli smjörlíki
V> bolli hnetusmjör
2 tesk. rifinn appelsínubörkur
V> bolli púðursykur
Ví.> bolli strásykur
1 egg
V> bolli smátt skornar rúsínur
Sáldað saman í skál hveiti,
sódadufti og lyftidufti. í annarri
skál er smjörlíki, hnetusmjör og
rifni appelsínubörkurinn hrært
saman létt og froðukennt, sykri,
eggi og rúsinum hrært sam-
an við, þeytt vel. Hveitiblönd-
unni hrært í, blandað vel
saman. Bitum af deiginu er velt
milli handanna í ca. 5 cm lengj-
ur, látnar á bökunarplötu og
gaffli þrýst á langsum. Bakaðar
í meðalheitum ofni í 12 15 mín.
enginn freistist til að renna í
þær.
Hér fara á eftir nokkrar smá-
kökuuppskriftir, margra ára
samansafn og margar hverjar
þrautreyndar.
Rétt er að taka fram að alltaf
er átt við til þess gerða mæli-
bolla í uppskriftunum. Sérstak-
ar bökunarteskeiðar úr plasti
BERJALAUT
1 Ví> bolli hveiti
1 tesk. sódaduft
V> tesk. salt
% bolli smjörlíki
% bolli púðursykur
1 egg
1 tesk. vanilla
1 Ví> bolli haframjöl
Kokosmjöl
Jarðar ber j asulta
Smjörlíki, sykur, egg og van-
illa hrært saman létt og froðu-
kennt. Hveiti ásamt salti og
sódadufti hrært saman við og að
síðustu haframjölinu.
Búnar til litlar kúlur, þeim
velt upp úr kokosmjöli, látn-
ar á bökunarplötu og búin til
dálítil laut í hverja kúlu. Lautin
fyllt með sultu. Bakað í meðal-
heitum ofni 10 -12 mín.
eða málmi hafa fengizt og eru
til hægðarauka. Sé deselítramál
ekki fyrir hendi, er gott að hafa
eftirfarandi töflu til hliðsjónar:
1 dl hveiti = 50 gr.
1 dl kartöflumjöl = 55 gr.
1 dl haframjöl = 30 gr.
1 dl brætt smjör eða smjör-
líki = 100 gr.
1 dl sykur = 90 gr.
HUNANGSKÖKUR FRÁ
ÍSRAEL
1 bolli hveiti
1 tesk. lyftiduft
Vi bolli smjörlíki
1 egg
1 tesk. vanilla
Vi bolli hunang
Vi bolli haframjöl
V> bolli muldar hnetur
Vi bolli rúsínur
1 bolli brytjað suðusúkkulaði
Smjörlíki, egg, vanilla og hun-
ang hrært Ijóst og létt. Hveiti
ásamt lyftidufti, haframjöli,
hnetum, rúsínum og súkkulaði,
blandað saman við. Látið með
teskeið á smurða plötu, þrýst of-
an á með gaffli. Bakað við frem-
ur góðan hita í 10 mín.
1 dl síróp = 150 gr.
1 dl eggjahvítur = 4 eggja-
hvítur.
Ef ekki eru til ferköntuð mót
í þeim stærðum sem upp eru
gefnar má búa þau til úr málm-
pappír og láta þau standa í ofn-
skúffunni, hornunum haldið
saman með bréfaklemmum.
MOKKAHRINGIR
1 Vi bolli hveiti
2 matsk. kaffiduft (inslant
2 matsk. kókó
2 tesk. lyftiduft
Vi tesk. kanell
Vi bolli smjörlíki
1 bolli strásykur
3 matsk. kalt vatn
1 egg.
Smjölíki hrært létt og ljóst,
sykri, eggi, kókó og vatni bætt í
og þeytt vel. Hveiti, kaffidufti,
lyftidufti og kanel blandað sam-
an. Hrært út í smjörhræruna,
blandað vel saman. Deigið látið
í smjörpappír og kælt. Flatt út,
skorið út með glasi og litlir
hringir skornir innan úr. Stráð
með sykri. Bakað á plötu við
meðalhita í 10—12 mín.
40 VIKAN * 1 2 * * * * * * * * * 12- tbl