Vikan


Vikan - 10.07.1969, Síða 15

Vikan - 10.07.1969, Síða 15
segja, að þú hafir verið svekktur yfir að hún hafi farið svo snemma. Annars táknar ung- stúlka í draumi yfirleitt eitthvert happ. það. Ég lofaði því, en ætla svo ekki að fara, unz ég loks lét undan fortölum móður minnar sem sagði mig ekki getað svikið lof- orðið. ELDUR, GULL, LÆKNIR OG KJÖLAR Kæri draumráðandi: Mig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig tvo drauma. Fyrri drauminn dreymdi mig fyrir stuttu: Mér fannst ég vera stödd í fæðingarbæ mínum, og standa við glugga sem snýr út að aðalgötunni, ásamt nokkrum öðrum stúlkum. Þá sé ég hvar stúlka og maður koma út úr húsi beint á móti (þau heita Guðfinna og Birgir) og skiptir það engum togum, að stúlkan kveikir í svört- um dunki og koma eld- tungur fljúgandi inn um gluggann sem ég stend við, og reyni ég að sveigja höf- uðið til hliðar, en það dug- ar ekki til, svo stúlkan sem stendur við hlið mér ýtir mér út um gluggann, og þá erum við komnar niður á altan. Mér finnst ég missa meðvitund um stund. Svo finnst mér ég vera stödd í herberginu mínu í húsi foreldra minna, og þá kemur þessi Birgir og fer að segja mér hvað ég liefði verið hætt komin, en tek- ur þá eftir breiðum gull- hring á hendi mér, sem mér finnst að mamma eigi. Hann vekur athygli á, að það sé fast glært lím á hringnum, og hvort hann megi ekki ná því af. Svo bleytir hann hringinn með tungunni og nuddar svo límið með fingrinum, en segist svo ekki geta gert meira, en ég kveð það allt í lagi, því límið sé þegar laust á hringnum. Síðan tek ég það af sjálf. Seinni drauminn dreymdi mig fyrir hálfu öðru ári síðan, og var ég þá ófrísk. Mig dreymdi að þekktur kvenlæknir <kona) í Reykjavík, hringdi til mín, og bað mig að fara í visst hús í bænum, til að kanna hvernig móðir henn- ar, sem heitir Jenny, hefði Dimmt var úti og var ég eitthvað rög, því ég þurfti að fara inn í dimmt húsa- sund. En er þangað kom, var skært ljós yfir dyrun- um, og hvarf þá hræðslan. Konan sem kom til dyra sagði að sér liði vel eftir atvikum, en bróðir hennar, Halldór, væri nýdáinn. Bauð hún mér inn til sín, og opnaði þar klæðaskáp fullan af kjólum, allt frá barnakjólum til táninga- kjóla. Man ég eftir því að hún sýndi mér einn lítinn ljósan kjól, útsaumaðan. Binna. Ja, þetta var nú aldeilis romsa. En hér kemur svo ráðningin: Þú munt ieuda í einhverjum erfiðleikum í sambandi við þennan Birgi, og verður það senni- lega út af þessari stúlku sem hann kom með út úr húsinu. En líklega verður þetta jallt á misskilningi byggt. Stúlkan sem ýtti þér út um gluggann mun verða þér ákaflega hjálpleg, og það verður mikið fyrir hennar atbeina að málun- um lyktar öðruvísi en ætla má. Birgir mun svo reyna að leiðrétta þennan mis- skilning, og finnst mér gullhringurinn og límið henda til þess, að á endan- um gerið þið ykkur bæði ljóst að þetta var í raun- inni helber hégómi allt saman, en verður þetta samt þinn sigur. Hinn draumurinn var ekki alveg jafn flókinn, og segir mér svo hugur um, að hann hafi þegar konilð fram. Að dreyma lækni er yfirleitt fyrir einhverjum leiðindum eða veikindum, en þar sem þú lézt loks undan að fara í umbeðið hús, þá má af því ráða að þessi veikindi hafi verið skammvinn. Með útilokun- araðferðinni kemur varla nokkuð til greina nema fæðing sonar þíns, og mun Ijósi kjóllinn hafa verið fyrir honum. Winther bríhiól fást í þrem stærðum. Einnig reiShjól í öllum stærðum. önim Spítalastig 8. - Sími 14661. - Pósthólf 671. Gólfdúkur — plast, vinyl og línóleiam. Pottulíns-veggflísar - stœrðir 71/2xl5, 11x11 og 15x15 cm. AMMrfskar gólfflísar - Good Year, Marbelló og Kentlle. Þýxkar gólffllaar - DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúso og baðgólfdúkur. Málningavörur - frá Hörpu hf., Málning hf. og Slippfól. Rvikui. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. 28. tbL VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.